Orkukreppan í ESB: Írar kynda á ný með mó

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, UmhverfismálLeave a Comment

Orkukreppa í Evrópusambandinu samfara miklum kulda hefur orðið til þess að á Írlandi er farið að kynda aftur með mó. Frá því sagði breska blaðið The Guardian.  Þar með séu nýlegar áætlanir um vernd mósvæða og mýra hugsanlega farnar út um þúfur á Írlandi. Kynding með mó kosti meðalheimili um það bil 500 evrur árlega, á meðan að kynding með … Read More

Bjørn Lomborg segir ísbjörnum hafa stórfjölgað en góðu fréttirnar aldrei sagðar

frettinLoftslagsmálLeave a Comment

Það er auðvelt að trúa því að lífið á jörðinni fari sífellt versnandi, segir danski rithöfundurinn Bjørn Lomborg, og með því að bæla niður góðar fréttir sé verið að hræða börnin. Fjölmiðlar draga stöðugt fram hvert stórslysið á fætur öðru og koma fram með skelfilegar spár. Með endalausum fréttum af dauða og drunga um loftslagsbreytingar og umhverfið er skiljanlegt hvers vegna … Read More

Við borgum ekki – bótasjóður fyrir þróunarlönd vegna hamfarahlýnunar

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál, Pistlar1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Á loftslagsráðstefnunni í Egyptalandi krafðist Pakistan að stofnaður yrði bótasjóður, sem þjóðir Evrópu og N. Ameríku, sem bera ábyrgð á iðnbyltingunni greiddu þróunarríkjum eins og Pakistan, Kína og Indlandi, bætur fyrir tjón sem við eigum að hafa valdið vegna framþróunar,sem hefur orðið á vegna vestræns hugvits og dugnaðar. Margir vestrænir leiðtogar þ.á.m. Svandís Svavarsdóttir tóku vel … Read More