Það er auðvelt að trúa því að lífið á jörðinni fari sífellt versnandi, segir danski rithöfundurinn Bjørn Lomborg, og með því að bæla niður góðar fréttir sé verið að hræða börnin. Fjölmiðlar draga stöðugt fram hvert stórslysið á fætur öðru og koma fram með skelfilegar spár. Með endalausum fréttum af dauða og drunga um loftslagsbreytingar og umhverfið er skiljanlegt hvers vegna … Read More
Við borgum ekki – bótasjóður fyrir þróunarlönd vegna hamfarahlýnunar
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Á loftslagsráðstefnunni í Egyptalandi krafðist Pakistan að stofnaður yrði bótasjóður, sem þjóðir Evrópu og N. Ameríku, sem bera ábyrgð á iðnbyltingunni greiddu þróunarríkjum eins og Pakistan, Kína og Indlandi, bætur fyrir tjón sem við eigum að hafa valdið vegna framþróunar,sem hefur orðið á vegna vestræns hugvits og dugnaðar. Margir vestrænir leiðtogar þ.á.m. Svandís Svavarsdóttir tóku vel … Read More
‘The Real Thing’ – COP27
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Fjölmennasta og íburðarmesta veisla ársins, er og verður lúxus loftslagsráðstefnan í Egyptalandi Cop27. Þangað komu um 40 þúsund manns nánast allir kostaðir af skattgreiðendum og neytendum. Meir en 400 einkaþotur lentu með þátttakendur á ráðstefnunni og ótölulegur fjöldi risaþotna sá um að flytja restina. Þátttakendurnir eiga það sameiginlegt að hafa stórkostlegar áhyggjur af kolefnissporinu þínu en … Read More