Um 50 Íslendingar fara á loftslagsbreytingaráðstefnu í Egyptalandi

frettinLoftslagsmál1 Comment

 Tuttugasta og sjöundi aðildarríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur yfir 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Þar mun Svandís Svavarsdóttir ráðherra ávarpa ráðherrafund og taka þátt í hliðarviðburðum. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti að fara en fékk ekki ferðaleyfi hjá lækni vegna fótbrots. Sendinefnd Íslands er skipuð 17 fulltrúum og auk hennar sækja þingmenn og fulltrúar … Read More

Orkuleysi hrjáir Bretland og Bandaríkin

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál, Orkumál, Stjórnmál2 Comments

Bretland á aðeins níu daga gasbirgðir og Bandaríkin aðeins 25 daga birgðir af díeselolíu. Frá þessu hefur verið greint í fjölmiðlum erlendis undanfarna daga. Breska blaðið Mirror hafði það eftir eiganda British Gas, sem varaði við því eftir að hann opnaði varageymslurnar fyrir veturinn að gasbirgðir Bretlands myndu aðeins endast í níu daga. Geymslurnar eru opnaðar þegar gert er ráð … Read More

Loftslagsváin er áróðursbrella

frettinArnar Sverrisson, Loftslagsmál4 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir hálfri öld eða svo, sátu á rökstólum David Rockefeller (1915-2017) og sálufélagar hans í ”Club of Rome,” jöfrar viðskipta og andagiftar, útvaldir þjóðarleiðtogar, stjórnmálamenn, embættismenn Efnahags- og samvinnustofnunar Evrópu (Organization for Economic Co-operation and Development (OECD) og Sameinuðu þjóðanna. Fundarmenn höfðu áhyggjur af fólksfjölgun og takmörkum vaxtar í veröldinni, fátækt og ýmsu fleiru. Þeim hugkvæmdist þó … Read More