Lyfjaávísanir Ivermectin hafnar gegn Covid

frettinLyf, Pistlar5 Comments

Eftir Guðmund­ Karl Snæ­björns­son lækni. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 28. nóv. 2022. „Rík­inu er hvergi ætlað að vera „yf­ir­lækn­ir“ allra lækna í meðferð sjúk­linga. Lög­vernduð rétt­indi lækna og skyld­ur eru ekki inn­an­tóm orð á blaði.“ Í upp­hafi skal tekið fram að lækn­um hef­ur aldrei verið bannað að skrifa upp á Iver­mect­in vegna eldri og hefðbund­inna ábend­inga lyfs­ins. Þar hef­ur … Read More