Íslensk börn tróna á toppnum í notkun þunglyndislyfja

EskiHeilbrigðismál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, TölfræðiLeave a Comment

Íslensk ungmenni á aldrinum 0-14 ára nota margfalt meira magn af þunglyndislyfjum, eða svokölluðum SSRI lyfjum, miðað við jafnaldra sína á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram fréttum RÚV í gærkvöld. Í samtali við fréttastofu RÚV sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, heimilislæknir,  að annað hvort væri  börn á Íslandi við verri andlegri heilsu en annarsstaðar, eða þá gætu hugsanlega verið að slæmum … Read More

Bóluefni við krabbameini drifið áfram „af sama krafti“ og bóluefni við kórónuveirunni

frettinErlent, Krabbamein, LyfLeave a Comment

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretalands, segir á Twitter að nýlega hafi verið kynnt áætlun um að hjálpa sjúklingum við að fá bóluefni við krabbameini til að bjarga fleiri mannslífum. Forsætisráðherrann sagði að Bretland hafi framleitt „eitt hraðasta“ COVID bóluefni heims, og á hann þar við Astra Zeneca sem fjöldi landa, þar á meðal Danmörk hættu fljótlega að nota sökum hættunnar á blóðtappa. … Read More

„Megrunarlyf“ rannsökuð vegna mögulegra tengsla við sjálfsvígshugsanir

frettinInnlent, LyfLeave a Comment

BBC greinir frá því að Lyfjastofnun Evrópu ætli að rannsaka mögulegar aukaverkanir á lyfjunum Ozempic, Saxenda og Wegovy. Það var Lyfjastofnun Íslands sem tilkynninti um nýja og mögulega fylgikvilla lyfjanna. Öll lyfin stuðla að þyngdartapi. Lyfjastofnun Íslands sendi ábendingu um þrjú tilfelli en ekki kemur fram hvenær. Þetta voru annars vegar tvö tilfelli þar sem notendur upplifðu sjálfsvígshugsanir eftir að … Read More