Annar kynjakuklari í bobba – Missti læknaleyfið

EskiErlent, Heilbrigðismál, Kynjamál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, TransmálLeave a Comment

Dr. Helen Webberley, sem rekur svokallaða trans-heilsugæslu á netinu, Gender GP, hefur misst læknaleyfið sitt. The Times greinir frá.  Það var kominn tími á reglubundna endurútgáfu leyfisins, en yfirvöld ákváðu í dag, föstudaginn 19. júlí 2024, að endurnýja leyfið ekki. Helen Webberley sem er þekktur kynjakuklari í Bretlandi hefur áður komist í bobba, en sumarið 2022 missti hún starfsleyfið sitt … Read More

Varanlegt bann á kynþroskabælandi meðferðum væntanlegt

EskiBörn, Erlent, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, MannréttindiLeave a Comment

Wes Streeting, nýr heilbrigðisráðherra Bretlands, tók sér enga hveitibrauðsdaga eftir að hafa verið skipaður í embætti af Sir Keir Starmer, forsætisráðherra. Á meðan augu alheimsins beindust að banatilræðinu á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta gaf heilbrigðisráðherrann út mjög hjartnæma og yfirvegaða yfirlýsingu á Twitter sem setti hann í skotlínuna hjá öfgaarmi hinsegin samfélagsins og trans aðgerðarsinna. Puberty Blockers. A 🧵 Children’s … Read More

Ítalía: Kynþroskabælandi meðferðir orðnar sakamál

EskiHeilbrigðismál, Kynjamál, Lyf, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Saksóknaraembættið í Flórens hefur hafið rannsókn á Careggi sjúkrahúsinu sem meðhöndlar ólögráða börn sem þjást af kynama í kjölfar umkvörtunar frá  Orazio Schillaci, heilbrigðisráðherra Ítalíu. Yfirvöld vilja sannreyna hvort starfsemi deildarinnar sé í bága við hegningarlög.  Vafi leikur á hvort börn skilji afleiðingar meðferðanna og hvort þau geta veitt upplýst samþykki fyrir þeim. Árið 2019 fékk triptorelin leyfi frá ítölsku … Read More