Bóluefni við krabbameini drifið áfram „af sama krafti“ og bóluefni við kórónuveirunni

frettinErlent, Krabbamein, LyfLeave a Comment

Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretalands, segir á Twitter að nýlega hafi verið kynnt áætlun um að hjálpa sjúklingum við að fá bóluefni við krabbameini til að bjarga fleiri mannslífum. Forsætisráðherrann sagði að Bretland hafi framleitt „eitt hraðasta“ COVID bóluefni heims, og á hann þar við Astra Zeneca sem fjöldi landa, þar á meðal Danmörk hættu fljótlega að nota sökum hættunnar á blóðtappa. … Read More

„Megrunarlyf“ rannsökuð vegna mögulegra tengsla við sjálfsvígshugsanir

frettinInnlent, LyfLeave a Comment

BBC greinir frá því að Lyfjastofnun Evrópu ætli að rannsaka mögulegar aukaverkanir á lyfjunum Ozempic, Saxenda og Wegovy. Það var Lyfjastofnun Íslands sem tilkynninti um nýja og mögulega fylgikvilla lyfjanna. Öll lyfin stuðla að þyngdartapi. Lyfjastofnun Íslands sendi ábendingu um þrjú tilfelli en ekki kemur fram hvenær. Þetta voru annars vegar tvö tilfelli þar sem notendur upplifðu sjálfsvígshugsanir eftir að … Read More

Ormalyfið

frettinGeir Ágústsson, LyfLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í alveg stórkostlegri frétt á Vísir.is er talað um ákveðið lyf sem ormalyf sem einhverjir læknar á Íslandi skrifuðu upp á fyrir sjúklinga til að takast á við og jafnvel fyrirbyggja alvarleg veikindi vegna COVID-19. Ég ætla ekki að fara yfir allar rangfærslurnar í fréttinni en bara benda á nokkur atriði. Mörg lyf hafa sýnt sig að geta þjónað … Read More