Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins deildi blómaskreyttri auglýsingu á facebook síðu sinni 19. janúar sl., þar sem stofnunin hvetur fólk eldra en 60 ára til að þiggja Covid-bólusetningu ef fjórir mánuðir eru liðnir frá þeirri síðustu. „Látum hendur standa fram úr ermum,“ segir í auglýsingunni og vísað er í nánari upplýsingar á heilsuvera.is Þó nokkrir létu málið sig varða og skrifuðu undir auglýsinguna, … Read More