Myndband af forstjóra Pfizer, Albert Bourla, sem blaðamenn Rebel News tóku upp í Davos í vikunni, þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum fór fram, hefur verið bannað á Facebook, Instagram og Youtube. Twitter hefur ekki bannað myndbandið, sem hefur fengið yfir ellefu milljónir áhorfa þessa stundina, og sjá má hér neðar. Upptakan sýnir blaðamenn elta Bourla og demba … Read More
Tony Blair talaði fyrir alþjóðlegum bólusetningagagnagrunni á Davos fundinum
Töluvert var fjallað um bóluefni og framtíðarbólusetningar á árlegri ráðstefnu World Economic Forum (WEF) í Davos í Sviss í vikunni, en WEF, eða Alþjóðaefnahagsráðið, var stofnað til að beita sér í stefnumótun á sviði efnahagsmála. Forstjóri Pfizer, Albert Bourla, ræddi um nýtt „tvö fyrir eitt“ mRNA líftæknilyf sem á hvort tveggja að virka við flensu og Covid. Áætlað er að efnið … Read More
Ivermektín: Náttúrulegt lyf með undraverða virkni
32,633% dýrara í Lyfju í Ármúla en í Yaman apótekinu í Delhi32,633% dýrara í Lyfju í Ármúla en í Yaman apótekinu í Delhi Þann 17.08.21 var Nóbelsverðlauna lyfinu Ívermektin veitt markaðsleyfi á íslandi. Margir læknar og heilbrigðisstarfsfólk höfðu þá uppgötvað undraverða eiginleika lyfsins til þess að vinna bug á þeim heilsuskaða sem bæði sýking og Covid bólusetning veldur. Frá því … Read More