Gífurlegt magn af eiturefnum gaus upp af hafsbotni þann 26. september 2022, þegar Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar fóru í sundur af völdum sprenginga undan Borgundarhólmi í Eystrasaltinu. Um þetta fjallaði Danska ríkisútvarpið 27. febrúar sl. Rautt svæði umhverfis sprengjustaðina sýnir grugg. Höggbylgjusvæðin eru ljósappelsínugul. Sprengingin og gasstrókurinn í kjölfarið olli því að mengunin af hafsbotni dreifðist í mánuðinum … Read More