Evrópusambandið samþykkir bann á bensín- og díselbíla í Stokkhólmi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Umhverfismál2 Comments

Eftir að rauðgræn borgarstjórn Stokkhólmsborgar ákvað að banna bensín- og dísilbíla í miðborginni, hóf framkvæmdastjórn ESB athugun á málinu til að kanna, hvort slík ákvörðun rækist á ferðafrelsi fólks. ESB kemst að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki og hefur gefið borgarstjórn Stokkhólms leyfi til að banna bílana. Græningjar hoppa af gleði. Um áramótin verður verða tekin upp ný svæði, … Read More

Bændauppreisnin eykst í Póllandi: Launar sig ekki lengur að sá

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, UmhverfismálLeave a Comment

Pólskir bændur hafa ekki gefið upp vonina um að stöðva aðgerðaáætlun ESB í loftslagsmálum sem gerir landbúnaðinn óarðbæran. Á miðvikudaginn mótmæltu bændur á ný á götum Póllands. Framkvæmdastjórn ESB hefur hingað til aðeins samþykkt að fella niður kröfuna um að a.m.k. 4% af ræktunarlandi búsins skuli ekki nýtt. Það dugar ekki til að sefa reiði pólskra bænda sem hafa miklar … Read More

Hamfarahlýnunin er samsæriskenning – koltvísýringur hefur nær engin áhrif á hitastigið

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, Umhverfismál3 Comments

Það er ekki koltvísýringsinnihaldið sem stjórnar hitastigi heimsins heldur hitastigið sem stjórnar koldíoxíðinu. Það segir stjörnueðlisfræðingurinn Piers Corbyn. Samkvæmt Corbyn er ríkjandi kenningin um loftslagsbreytingar „kolbrjáluð“  samsæriskenning. Hann segir í viðtali (sjá myndskeið að neðan): „Vandamálið við núverandi frásögn um loftslagsbreytingar er að hún er röng. Því er haldið fram, að koltvísýringur stjórni og sé helsti drifkrafturinn að baki hitastigs … Read More