Sænski herinn fenginn til að sprengja lífshættulega „umhverfisvæna“ strætisvagna

Gústaf SkúlasonErlent, UmhverfismálLeave a Comment

Strætisvagnar sem nota gas við keyrslu hafa sprungið og byrjað að brenna í Svíþjóð. Í Kalmarléni sprakk einn slíkur í fyrri viku. Forstjóri strætisvagna Kalmars lén, Mattias Ask, segir að allir slíkir vagnar hafi verið teknir úr umferð af öryggisástæðum. Þetta er þriðji strætisvagninn sem hefur sprungið í almennri keyrslu í Kalmar léni á einu ári.  Vagnarnir voru keyptir inn … Read More

Evrópusambandið samþykkir bann á bensín- og díselbíla í Stokkhólmi

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Umhverfismál2 Comments

Eftir að rauðgræn borgarstjórn Stokkhólmsborgar ákvað að banna bensín- og dísilbíla í miðborginni, hóf framkvæmdastjórn ESB athugun á málinu til að kanna, hvort slík ákvörðun rækist á ferðafrelsi fólks. ESB kemst að þeirri niðurstöðu að svo sé ekki og hefur gefið borgarstjórn Stokkhólms leyfi til að banna bílana. Græningjar hoppa af gleði. Um áramótin verður verða tekin upp ný svæði, … Read More

Bændauppreisnin eykst í Póllandi: Launar sig ekki lengur að sá

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, UmhverfismálLeave a Comment

Pólskir bændur hafa ekki gefið upp vonina um að stöðva aðgerðaáætlun ESB í loftslagsmálum sem gerir landbúnaðinn óarðbæran. Á miðvikudaginn mótmæltu bændur á ný á götum Póllands. Framkvæmdastjórn ESB hefur hingað til aðeins samþykkt að fella niður kröfuna um að a.m.k. 4% af ræktunarlandi búsins skuli ekki nýtt. Það dugar ekki til að sefa reiði pólskra bænda sem hafa miklar … Read More