Þúsundir mættu á „bændamótmælin“ í Haag í Hollandi í dag, en bændur og almennir borgarar hafa mánuðum saman mótmælt stefnu stjórnvalda um takmarkanir á losun köfnunarefna, sem mun leiða til fjölda gjaldþrota meðal hollenskra bænda. Þingmaðurinn Geert Wilders, sem er jafnframt formaður Frelsisflokksins, var meðal þeirra sem sótti viðburðinum. Hann sagði stefnu stjórnvalda um losun köfnunarefna vera „vinstra rusl.“ „Það … Read More
‘Net Zero’ loftslagsstefnunni mótmælt í Hollandi
Laugardaginn 11. mars ætla hollenskir bændur og almennir borgarar að safnast saman í Haag í Hollandi til að mótmæla „geggjuðum áformum“ ríkisstjórnar Hollands um að taka 3000 bændabýli eignarnámi. Hollensk stjórnvöld eru að þrýsta Net Zero loftslagsstefnunni upp á hollenska bændur sem hafa eytt mánuðum í að spyrna á móti með friðsamlegum mótmælaaðgerðum. Stefnan gengur út á að takmarka kolefnis- og köfnunarefnislosun … Read More
Glottandi Greta Thunberg fjarlægð af mótmælum í Þýskalandi
Sænski loftslagsaðgerðarsinninn, Greta Thunberg, var fjarlægð af lögreglu á mótmælum ásamt öðru fólki í Þýskalandi í dag. Greta var ásamt hópi fólks að mótmæla stækkun kolanámu. Samkvæmt miðlinum Politico þá hafði Greta neitað að fara að fyrirmælum lögreglunnar og var því leidd í burtu af lögreglu. Þá segir í þýska miðlinum Bild að Greta hafi verið glottandi á meðan handtökunni … Read More