Stöðvum stríðið gegn börnum, er yfirskrift friðsællar mótmælagöngu sem fer fram um allan heim á morgun. Þrenn baráttusamtök standa fyrir göngunni hér á landi, það eru Samtökin 22, Foreldrar og verndarar barna og Stöðvum klámvæðingu barna. Í tilkynningu frá samtökunum kemur fram að mótmælin gangi út á að vekja athygli á klámvæðingu barna í samfélaginu, grunnskólarnir hafa verið mikið gagnrýndir … Read More
Boðað til mótmæla á Austurvelli í dag
Boðað er til mótmæla gegn stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Austurvelli kl. 14:00 í dag. Í fundaborðinu stendur: „Rísum upp gegn aðgerðarleysi stjórnvalda! Rísum upp gegn stýrirvaxtahækkunum Seðlabankans. Rísum upp gegn dýrtíð og stöðunni á húsnæðismarkaði. Rísum upp gegn óréttlætinu.“ Ræðumennn eru þessir: Þorvarður Bergmann Kjartansson frá ASÍ-ung. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ. Sæþór Benjamín Randalsson Stjórnarmaður í Eflingu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson … Read More
Ræða Scholz heyrðist vart fyrir hrópum og mótmælum: „svikari og stríðsæsingamaður“
Á nýlegum útifundi í Þýskalandi þar sem þýski kanslarinn Olaf Scholz hélt ræðu voru gerð það mikil hróp og köll að honum að varla heyrðist það sem hann var að segja. Komið hefur fram að um 40% Þjóðverja eru búnir að fá nóg og trúa því að NATO hafi með ögrunum sínum neytt Rússland til þess að grípa til aðgerða … Read More