Mótmæli fávísu dekurkynslóðarinnar

frettinInnlent, Jón Magnússon, MótmæliLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Það er dapurlegt að horfa upp á háskólastúdenta í lýðræðisríkjum Evrópu og Bandaríkjunum standa fyrir mótmælum og kyrja möntru hryðjuverkasamtaka Hamas um að eyða öllum Gyðingum í Ísrael. Stúdentamótmæli hafa almennt beinst að því að ná fram mannréttindum t.d. tjáningafrelsi og mótmæla ófrelsi og nauðung. Stúdentar í Íran efndu til víðtækra mótmæla til að krefjast lágmarksmannréttinda fyrir … Read More

George Soros fjármagnar róttæka stuðningshópa Hamas á bandarískum háskólasvæðum

Gústaf SkúlasonErlent, Ísrael, MótmæliLeave a Comment

Alan Dershowitz, lagaprófessor og rithöfundur, ræddi við Maria Bartiromo í sunnudagsþætti hennar á Fox. Prófessor Dershowitz ásakaði George Soros og Rockefeller bræður um að fjármagna áður óþekkt, róttæk mótmæli gyðingahatara á háskólasvæðum víðs vegar um landið. Maria Bartiromo: Hvaða hópar eru þetta sem fjármagna glundroðann? Margt af þessu fólki mætir með sama tjaldið, í sömu fötum. Einhver fjármagnar það. Mig … Read More

Raunveruleikinn sigrar í Skotlandi

EskiErlent, Hatursorðæða, Kynjamál, Mótmæli, Ritskoðun, Transmál1 Comment

Ný lög um hatursglæpi og opinbera háttsemi tóku gildi í Skotlandi í gær. Lögin  sem tóku gildi á mánudaginn, gera það refsivert að koma með niðrandi athugasemdir byggðar á fötlun, trúarbrögðum, kynhneigð, sjálfsmynd (eða kynvitund) transfólks eða að vera intersex. Að vekja upp hatur á grundvelli kynþáttar, litarháttar eða þjóðernis  var þegar gert  ólöglegt í Bretlandi árið 1986. Lögin yrðu … Read More