Fávitaréttur, mannréttindi og lýðræði

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Saga mannréttinda er, í grófum dráttum, þessi: fram að frönsku byltingunni 1789 réð forréttindastétt, aðall. Réttlaus þriðja stéttin var allur almenningur. Stéttin þar á milli, önnur stéttin, var klerkaveldið er hafði í megindráttum það hlutverk að miðla málum milli hinna tveggja í anda kristilegs kærleika. Klerkarnir voru eins og aðallinn forréttindastétt. Málamiðlunin gekk mest út á að … Read More

Þrjú Nató-ríki vilja sneiðar af Úkraínu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Nató-ríkin Pólland, Rúmenía og Ungverjaland hafa augastað á vesturhéruðum Úkraínu. Pólland er lengst komið með sínar áætlanir, segir einyrki sem hlerar slavnesku umræðuna. Héruðin voru fyrrum hluti ríkjanna þriggja. Þórdís utanríkis segir að „viðnámsþróttur“ ríkja skipti máli. Sá þróttur má sín lítils í raunpólitík. Þar gildir að kjósa sér af kostgæfni óvini ekki síður en vini. Úkraína … Read More

Tvöföldun á CO2 ylli 0,75% gráðu hækkun

frettinLoftslagsmál, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef koltvísýringur, CO2, tvöfaldaðist í andrúmsloftinu, úr rúmlega 400 ppm í 800 ppm, myndu gróðurhúsaáhrifin aðeins aukast um 1%, segir loftslagsvísindamaðurinn William Happer. Meðalhiti jarðarinnar gæti hækkað um 0,75 gráður. Enginn tæki eftir breytingunni. En svo koma stjórnmálamenn og segja heimsendi í nánd. Fjölmiðlar eru hljóðnemar upphrópana og bæta í vitleysuna. „Hæsta CO2-gildi sögunnar mældist á Mauna … Read More