Eftir Pál Vilhjálmsson: Forseti Úkraínu var fljótur til, eftir fréttir að rússneskar eldflaugar hafi lent á Póllandi, og krefst viðbragða Nató. Pólland er Nató-ríki en ekki Úkraína. Hvað gengur Selenskí til? Jú, að Nató-herir ráðist á Rússland. Málið dautt, drjúgur hluti heimsbyggðarinnar í leiðinni. Forseti Úkraínu telur að ríki hans verði aðeins bjargað með kjarnorkustyrjöld. Sennilega er það rétt mat. … Read More
Bjarni hryggbraut Glæpaleiti, Kristrún refsaði
Eftir Pál Vilhjálmsson: Aktívistar RÚV líta á sig sem æðstupresta opinberrar umræðu á Íslandi. Þeir velja sér skjólstæðinga úr röðum þingmanna til að tryggja óheftan aðgang að almannafé. Í staðinn fá þingmenn kastljósinu beint að sér. Dagskrárvald RÚV er notað til að halda á lofti málefnum sem aktívistum er kær s.s. manngerðu veðurfari og hælisleitendum en þagga niður óþægileg mál, … Read More
Bloggarinn og Namibíubókin: hótanir og aðgerðir
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Mér var hótað í vor að drægi ég ekki tilbaka ummæli um tvo blaðamenn Kjarnans, og bæðist afsökunar á þeim, yrði mér stefnt fyrir dóm. Ekki dugði hótunin og því var mér stefnt í haust. Í gær var tilkynnt, samkvæmt tengdri frétt, að málflutningur verði í febrúar. En það er önnur hótun, þriggja ára … Read More