Raunsæi í Úkraínu – og friður?

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Rússar yfirgefa vesturhluta Kherson-héraðs án þess, að því er virðist, að Úkraínuher láti kné fylgja kviði og geri árásir á rússneska herliðið þegar það hörfar. Herlið á undanhaldi er ákjósanlegt skotmark. Yfirbragðið er að samið hafi verið um, á bakvið tjöldin, að Rússar fengju að flytja herlið og búnað austur yfir ánna Dnepr. Undanhaldið er bæði hernaðarlegur … Read More

Líkamsami

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Nýtt hugtak, líkamsami, nær yfir óánægju með líkamann annars vegar og hins vegar löngun til líkamslagfæringar, – helst á kostnað annarra. Fyrir er hugtakið kynami, sem nær yfir þá sem telja að meðvitundin og líkaminn séu hvort af sínu kyni. Líkamsami getur verið svekkelsi með hæð eða smæð skrokksins, litarhaft, lögun útlima, hár og neglur, vöðvamassa – eða … Read More

Loftslagshelvíti er hjátrú, ekki vísindi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftr Pál Vilhjálmsson: Kjörhitastig jarðar óþekkt stærð. Trúboðar loftslagshelvítis láta eins og meðalhiti plánetunnar sé valkvæður. Maðurinn geti hækkað eða lækkað hitastigið með athöfnum eða athafnaleysi. Það er hjátrú. Loftslagsvísindamaðurinn Judith Curry fjallar um þróun hjátrúarinnar síðustu árin. Fyrir áratug hótaði trúboðið að meðalhiti jarðar hækkaði um 4 til 5 gráður fyrir lok aldar. Árið 2015 var spáin lækkuð í … Read More