Namibíumálið og glæpurinn gegn Páli skipstjóra

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV, Stundin og Kjarninn, RSK-miðlar, bjuggu til Namibíumálið á grunni upplýsinga frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrum starfsmanns Samherja í Namibíu. RSK-miðlar töpuðu Namibíumálinu í fyrrahaust þegar dómstóll í Namibíu vísaði frá ákærum á hendur Samherjamönnum. Ekkert er að frétta af þeim anga Namibíumálsins sem er til rannsóknar hér heima. Namibíumálið snýst um meintar mútugreiðslur Samherja til namibískra aðila. Jóhannes … Read More

Úkraína í ESB, eftir tap gegn Rússum

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraína getur ekki barist við Rússa án aðstoðar frá ESB og Bandaríkjunum. Vesturveldin sannfærðust í vor að Úkraína mun tapa. Vestræn aðstoð gæti framlengt stríðið en ekki breytt óhjákvæmilegri niðurstöðu. Heimsókn leiðtoga stærstu ESB-ríkjanna, Þýskalands, Frakklands og Ítalíu, til Kænugarðs var með tvöföld skilaboð, segir þýskur sérfræðingur hjá Die Welt. Í fyrsta lagi að vesturveldin myndu áfram senda Úkraínu vopn. Í … Read More