Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraínustríðið veldur hruni annars tveggja heima. Annar á heimkynni við Atlantshaf en hinn beggja vegna Úralfjalla. Biden Bandaríkjaforseti er fulltrúi Atlantsheims en Pútín Úralveraldar. Á spýtunni hangir 500 ára saga og gott betur. Ferð Kólumbusar yfir Atlantsála batt saman Vestur-Evrópu og nýja heiminn. (Innan sviga: sú saga gæti verið hálfu lengri ef samtímamönnum Leifs heppna hefði auðnast … Read More
Sérviska, hatur og mannréttindi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Daníel Arnarsson, framkvæmdastjóri Samstakanna 78, segir ,,að fyrst og fremst þurfi að skilgreina hvað felist í hatursorðræðu en engin alþjóðleg skilgreining sé í raun til staðar.“ Í framhaldi segir Daníel að við þurfum ,,að koma okkur niður á einhverja skilgreiningu, hvað er hatursáróður og hatursglæpur.“ Vandinn við að skilgreina hatur er sá sami og að útskýra ást. Tilfinningar er erfitt að … Read More
Þýskur ráðherra, Þórdís og stríðið við Pútín
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þýskaland er í stríði við Pútín en ekki geðlækna hans. Við knéföllum ekki fyrir honum heldur krefjumst frelsunar úkraínskra landssvæða, jafnvel þótt það raski geðheilsu Pútín. Á þessa leið tísti heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, um helgina. Ráðherrann fékk á sig holskeflu gagnrýni, m.a. frá flokksfélaga sínum í flokki sósíaldemókrata og varnarmálaráðherra Þýskalands, Kristínu Lambrecht. Til að bæta skaðann varð Kristín … Read More