Inga meiri sjálfstæðismaður en Gulli

frettinAlþingi, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Að taka af kynja­skipt sal­erni er hrein og klár aðför að per­sónu­vernd og ör­yggi kvenna. Þrátt fyr­ir að við kon­ur séum líka menn þá ættu flest­ir að vera bún­ir að fatta, að við erum ekki al­veg eins. Ég mót­mæli því af öll­um kröft­um og tel það gróft brot á mann­rétt­ind­um okk­ar að þvinga okk­ur til að pissa … Read More

Dagur B. boðar kreppu, þó ekki fyrir sjálfan sig

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt boðar efnahagskreppu Dagur B. Eggertsson nýhættur borgarstjóri og formaður borgarráðs. Hagfræðiprófessor segir krepputal meira í ætt við óskhyggju. „Ég myndi nú ekki þora að full­yrða neitt svo stór­karla­legt [að það sé komin kreppa],“ er haft eftir Gylfa Magnús­syni pró­fess­or í hag­fræði við Há­skóla Íslands og fyrrum fjármálaráðherra. Efnahagskreppa felur í sér lækkandi tekjur launafólks, … Read More

Hægrikrókur Kristrúnar á Sjálfstæðisflokkinn

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Á samfélagsmiðlinum Instagram, og e.t.v. víðar, má sjá ræmu af Kristrúnu Samfylkingarformanni innan um þjóðfánann og lögreglumenn að störfum. Styrkjum löggæslu og ákæruvald er yfirskrift ræmunnar. Fyrrum var málaflokkurinn réttarríkið skuldlaus eign Sjálfstæðisflokksins. Það hefði ekki tekið sex vikur að úrskurða um kýrskýrt málefni, eins og beiðni vinstrisinnaðs ríkissaksóknara um að fjarlægja vararíkissaksóknara sem ekki spilar vók. Þrír … Read More