Þórður Snær tapaði valdabaráttu, dagar Helga taldir

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Valdabarátta er í eigendahópi Heimildarinnar, sem varð til við samruna Stundarinnar og Kjarnans fyrir hálfu öðru ári. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, varð undir í valdabaráttunni og hætti fyrirvaralaust störfum í lok júlí. Engar útskýringar hafa birst í útgáfunni um tímamótin þegar annar aðalritstjórinn hættir. Ingibjörg Dögg ritstjóri Heimildarinnar, áður Stundarinnar, og maki hennar, Jón Trausti Reynisson, … Read More

Vísindin verja ekki konur

frettinÍþróttir, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Konur hafa XX litninga en karlar XY. Til skamms tíma var þetta almenn viðurkennd staðreynd. Gullverðlaunahafi í hnefaleikum kvenna, Imane Khelif, er karl en ekki kona. Khelif er með XY litninga. Stundum er þannig tekið til orða að vísindin segja. Átt er við að tiltekin þekking sé hafin yfir vafa. Það felur tvennt í sér. Í fyrsta lagi að … Read More

Myrkt frjálslyndi og frelsi í andnauð

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Ég er mikil talskona frelsis. Mér finnst að frelsið mætti eiga fleiri vini hér í Alþingishúsinu. Flestir þingmenn í þessu húsi kalla sig frjálslynda, sem mér finnst í sumum tilvikum vera bull. Það fer ekki saman að tala um frjálslyndi og tala síðan stöðugt um að að ríkið verði að hafa vit fyrir fólki,“ segir Hildur Sverrisdóttir … Read More