Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrstu sakborningarnir í byrlunar- og símamálinu voru fjórir. Af Stundinni og Kjarnanum voru það blaðamennirnir Aðalsteinn Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson og Þórður Snær Júlíusson. Þessir þrír blaðamenn birtu samtímis sömu fréttina í sínum miðlum morguninn 21. maí 2021 með vísun í gögn úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV er fjórði sakborningurinn. Hún … Read More
Selenskí og Trump – himnaríki og helvíti
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilboð Selenskí að segja af sér forsetaembættinu flýtir falli Úkraínu. Landið fær ekki Nató-aðild út á afsögnina. Innrás Rússa hófst fyrir þremur árum til að koma í veg fyrir að Úkraína yrði Nató-ríki. Ástæðan fyrir tilboði Selenskí um afsögn er ekki Rússland heldur Trump. Sitjandi Bandaríkjaforseti hlaut kosningu í nóvember á síðasta ári m.a. út á loforð … Read More
Stefán fór á bakvið stjórn RÚV – upplýsti ekki um Þóru
Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri leyndi stjórn RÚV að hann hefði átt í samskiptum við lögreglu í byrjun janúar 2023 um málefni Þóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks. Hann reyndi einnig, með lögfræðiáliti, að koma sér undan því að veita lögreglu upplýsingar. Samskiptin við lögreglu leiddu til að Þóra var látin fara frá RÚV. Stefán fékk upplýsingabeiðni frá lögreglu 4. janúar 2023 … Read More