RÚV: sakborningur segir fréttir um sjálfan sig og bróður sinn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RSK-miðlar, þ.e. RÚV, Stundin og Kjarninn, sem heita nú Heimildin, eiga aðild að tveim óuppgerðum sakamálum. RSK-miðlar eru upphafsaðilar beggja mála. Í öðru málinu, kennt við Namibíu, eru blaðamenn ásakendur. Í hinu tilvikinu, byrlunar- og símamálinu, eru blaðamenn sakborningar. Fréttamaður RÚV, Ingi Freyr Vilhjálmsson, er ásakandi í öðru málinu en sakborningur í hinu. Ríkisfjölmiðillinn lætur gott heita … Read More

Þórður Snær og afleiðingar afneitunar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Árið 2007 tókst Þórði Snæ að svindla sig frá afleiðingum eigin gjörða. Hann skrifaði undir dulnefni ljótt um Rannveigu Rist forstjóra. Þegar það var borið upp á hann neitaði Þórður Snær að vera höfundur skrifanna. Árið 2021 átti Þórður Snær beina eða óbeina aðild að byrlun Páls skipstjóra, stuldi á síma hans og afritun. Þórður Snær neitaði, … Read More

Trump, trans og Ísland

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigur Trump í forsetakosningunum var ekki sértækur heldur altækur. Hann fékk ekki aðeins afgerandi meirihluta kjörmanna heldur hreinan meirihluta atkvæða bandarísku þjóðarinnar. Trump var sakaður um að vera rasisti en fékk stuðning minnihlutahópa sem þekkja á eigin skinni kynþáttafordóma, s.s. blökkumenn og innflytjendur frá Rómönsku-Ameríku. Forsetakosningarnar vestra snerust að hluta um hefðbundna pólitík eins og stöðu efnahagsmála. … Read More