Páll Vilhjálmsson skrifar: Stjórnarmenn RÚV eru ekki sáttir með að Stefán Eiríksson útvarpsstjóri gefi ekki kost á viðtölum vegna byrlunar- og símamálsins. Starfsfólk ríkisfjölmiðilsins furðar sig á þögn útvarpsstjóra. Stefán er andlit RÚV og á að svara fyrir starfsemina á Efstaleiti. En Stefán er á flótta eins og sakamaður. Til að lægja öldurnar sendi Stefán tölvupóst til starfsmanna í gær. Tölvupósturinn … Read More
Trump og trúarvakning vinstrimanna
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trúlausir vinstrimenn fylkja sér um vígða menn sem gagnrýna Trump. Um daginn var átrúnaðargoðið biskup í Washington og núna norskur prestur, sbr. viðtengda frétt. Trúarvakning vinstrimanna er krampakennt viðbragð við heimspólitískri umpólun. Heilbrigð dómgreind felldi af stalli vók-heimsku. Lítið dæmi íslenskt. Hér á Íslandi eru foreldrar spurðir af Skólapúlsinum hvort barnið þeirra sé „stelpa, strákur eða annað.“ Barn … Read More
Þóra stefndi byrlara til Finns Þórs saksóknara
Í Morgunblaðinu í gær er sagt frá samskiptum Þóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks við þáverandi eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar. Morgunblaðið birtir hluta samskiptanna sem fóru fram 24. ágúst 2021. Byrlunar- og símamálið hófst þá um vorið þegar eiginkonan byrlaði skipstjóranum, stal síma hans og færði Þóru til afritunar. Lögreglan á Akureyri fór með rannsóknina enda skipstjóranum byrlað í höfuðborg Norðurlands. Síðsumars … Read More