Viðreisn, ESB-óreiðan og ónýta Ísland

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Viðreisn boðar aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn. Eina hreina vinstristjórn lýðveldisins, ríkisstjórn Jóhönnu Sig. 2009-2013, samþykkti þann 16. júlí 2009 að sækja um ESB-aðild – á afmælisdegi Tyrkjaránsins. Svik og undirferli voru undanfari aðildarumsóknarinnar 2009. Vinstri grænir lofuðu kjósendum sínum ESB-andstöðu þá um vorið. Flokkur forsætisráðherra, Samfylkingin, svindlaði á flokksmönnum þegar þeir voru … Read More

Helgi Seljan og njósnir Black Cube

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Blaðamaður­inn Helgi Selj­an er hætt­ur í starfi hjá Heim­ild­inni,“ sagði í frétt Mbl.isfyrir tæpum mánuði. Í frétt Mbl.is, sem er frá 18. október, segir í framhaldi: Hann [Helgi Seljan] seg­ir í sam­tali við mbl.is að hann sé ekki með neitt í hendi hvað at­vinnu varðar. Þó sé aldrei að vita nema hann kom­ist á sjó­inn í af­leys­ing­ar … Read More

Helgi Seljan, Aðalsteinn og atlagan að Jóni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn Heimildarinnar, Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson, skipulögðu aðför að Jóni Gunnarssyni alþingismanni. Erlend tálbeita, sem þóttist vera fjárfestir, lagði snöru sína fyrir son Jóns, sem er fasteignasali. Tálbeitan sagðist hafa áhuga á fasteignaviðskiptum en sóttist eftir upplýsingum um Jón Gunnarsson sem er fyrrum dómsmálaráðherra. Þegar tilfallandi las viðtengda frétt Morgunblaðsins, sem einnig birtir yfirlýsingu Jóns um … Read More