Geir Ágústsson skrifar: Fyrir ekki löngu síðan hlustaði ég á útvarpsleikrit byggt á frægri skáldsögu George Orwell, 1984, og horfði síðan á kvikmynd byggða á sömu bók (útvarpsleikritið er betra). Sagan gerist í ímynduðum heimi þar sem yfirvöld stjórna öllum upplýsingum, ljúga stanslaust að fólki til að halda völdum og fjarlægja úr samfélaginu þá sem ógna frásögninni. Ég fór að kynna mér … Read More
Er sannleikurinn valkvæður?
Jón Magnússon skrifar: Heimspekinginn Sókrates og sófistana í hinni fornu Aþenu, greindi á um hvort sannleikurinn væri einn og algildur eða hann væri valkvæður. Hugmyndafræði Sókratesar um algildan sannleik sigraði og hefur verið leiðarstefið í vestrænni og kristilegri hugmyndafræði æ síðan, en nú eru alvarleg veðrabrigði. Hugmyndafræðin sem tröllríður Vesturlöndum, er sú að sannleikurinn sé sá sem þér finnst hann … Read More
Myrkt frjálslyndi og frelsi í andnauð
Páll Vilhjálmsson skrifar: „Ég er mikil talskona frelsis. Mér finnst að frelsið mætti eiga fleiri vini hér í Alþingishúsinu. Flestir þingmenn í þessu húsi kalla sig frjálslynda, sem mér finnst í sumum tilvikum vera bull. Það fer ekki saman að tala um frjálslyndi og tala síðan stöðugt um að að ríkið verði að hafa vit fyrir fólki,“ segir Hildur Sverrisdóttir … Read More