Mannjöfnuður, orðspor og hópar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Mannjöfnuður í Íslendingasögum fer þannig fram að tvímenningar þrátta um mannkosti tveggja fjarstaddra manna, yfirleitt höfðingja, og hvor sé hinum fremri. Í sögunum er mannjöfnuður undanfari átaka. Óbeinu skilaboðin eru að samanburður í orðum sé tvíbent vopn. Verkin tali sínu máli, síður útleggingar og ályktanir. Orðspor manna var höfundum Íslendingasagna hugleikið. Efnisleg gæði voru lítils virði beið orðstír … Read More

Myndum við henda leið­beiningunum?

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Einar G. Harðarson skrifar: Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika … Read More

Trans og kvennaíþróttir

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Transmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Karl sem gerist kona slær að jafnaði 2,5 sinnum þyngri högg en konur. Karl sem á litla möguleika í hnefaleikum í karlaflokki á sigurinn vísan í kvennaflokki. Þetta gildir einnig í öðrum einstaklingsgreinum s.s. frjálsum íþróttum, lyftingum og sundi sem og í liðsíþróttum eins og knattspyrnu, handbolta og körfu. Karlar hafa einfaldlega náttúrulegt forskot á konur. Karlar … Read More