Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann: RÚV keypti heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu um helgina, auglýsti starf fréttastjóra og dagskrárstjóra. Í sama tölublaði birtist tvöfalt drottningarviðtal við Helga Selja og Stefán útvarpsstjóra. Um miðja síðustu viku gerði Fréttablaðið RÚV þann greiða að birta frétt er héldi Samherjagrýlunni á lofti. RÚV berst fyrir lífi sínu og þarf á stuðningi annarra fjölmiðla að halda. Lögreglurannsókn á … Read More
Falskt öryggi er ávísun á ófarir
Eftir Arnar Þór Jónsson lögmann (greinin birtist í Morgunblaðinu 17.01.22) „Ríkisvaldinu er ætlað að vera þjónn okkar, ekki yfirboðari. Það á að setja mörk æskilegrar hegðunar, en ekki skipa fyrir.“ Við stöndum frammi fyrir alvarlegri vanda en virtist vera í upphafi. Sem lögmanni forsjáraðila barns, sem sl. jól hafði setið vikum saman í stofufangelsi, ósmitað af kórónuveirunni (C19), birtist undirrituðum … Read More
Helsi og ríkisbákn
Jón Magnússon lögmaður skrifar: Í árdaga frelsisbaráttu gegn ofurvaldi ríkis, fangelsunum og frelsisskerðingu stjórnvalda, báru þeir sem skilgreindir eru til vinstri í pólitík gunnfána frelsisbaráttunnar og kröfðust mannréttinda á grundvelli „algildra“ réttinda einstaklinga. Í ljósi sögunar er sérkennilegt, að þegar ríkisvaldið beitir nú ítrekað þvingunum og frelsisskerðingu, að þá skuli engin málsmetandi vinstrimaður kveða sér hljóðs og mótmæla valdbeitingu ríkisins … Read More