Munu herlög verða sett á í stærstu löndum heims?

frettinPistlar

Eftirfarandi pistill eru vangaveltur lögmanns hér á landi sem kýs nafnleynd. Hann veltir fyrir sér næstu mögulegu skrefum í heimsmálum varðandi lög og reglur í tengslum við vaxandi mótmæli í heiminum. Munu herlög verða sett á? Þegar mótmælagöngur verða of margar og of stórar, munu yfirvöld geta sett á herlög. Það eru aðeins fáeinar aðstæður sem geta leyft að herlög … Read More

Forsetinn biðjist afsökunar á herhvöt sinni

frettinPistlar

Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar: „Guðna Th. Jóhannessyni ber ótvíræð skylda til að biðjast í einlægni afsökunar á herhvöt sinni og reyna þannig að forða frekara tjóni en hann hefur þegar valdið. Hann ætti einnig að íhuga í fullri alvöru hvort hann skorti kannski þá skynsemi, yfirvegun og siðferðisþroska sem embætti hans krefst.“ Í þingsetningarræðu þann 23. nóvember gaf Guðni Th. … Read More

Ráðstöfun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur í úthlutunarmálum er ólögmæt

frettinPistlar

Fréttin.is vakti miðla fyrst athygli á því í fyrradag, eftir ábendingu frá einstæðri móður, að Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur krefðist bólusetningavottorða af fólki sem þangað leitaði til að fá aðstoð. Þeim sem ekki geta sýnt fram á vottorð er meinaður aðgangur að húsnæðinu en mega þó sækja poka utandyra.  Karl Hrannar Sigurðsson lögfræðingur sem starfar sem ráðgjafi á sviði persónuverndar skrifaði þennan … Read More