Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur skrifar: Um allan heim eru átök og spenna sem virðast vaxa með hverjum deginum. Opinbert tilefni átakanna nú er deilan um mismunun óbólusettra með lögum, lögum sem innleidd hafa verið í ýmsum löndum, og skref verið tekin í þá átt í næstu nágrannalöndum okkar (Noregi, Svíþjóð). Þar er um að ræða innanríkisvegabréf, víða nefnt ,,grænn passi“ eða … Read More
Munu herlög verða sett á í stærstu löndum heims?
Eftirfarandi pistill eru vangaveltur lögmanns hér á landi sem kýs nafnleynd. Hann veltir fyrir sér næstu mögulegu skrefum í heimsmálum varðandi lög og reglur í tengslum við vaxandi mótmæli í heiminum. Munu herlög verða sett á? Þegar mótmælagöngur verða of margar og of stórar, munu yfirvöld geta sett á herlög. Það eru aðeins fáeinar aðstæður sem geta leyft að herlög … Read More
Forsetinn biðjist afsökunar á herhvöt sinni
Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur skrifar: „Guðna Th. Jóhannessyni ber ótvíræð skylda til að biðjast í einlægni afsökunar á herhvöt sinni og reyna þannig að forða frekara tjóni en hann hefur þegar valdið. Hann ætti einnig að íhuga í fullri alvöru hvort hann skorti kannski þá skynsemi, yfirvegun og siðferðisþroska sem embætti hans krefst.“ Í þingsetningarræðu þann 23. nóvember gaf Guðni Th. … Read More