Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Nokkrir einstaklingar hafa tekið sig saman og standa fyrir ráðstefnu 19. október. Eiga góðar þakkir skildar. Ráðstefnan hefst kl. 13:00. Staðsetning kemur síðar en hún er á höfuðborgarsvæðinu. Skráning á ráðstefnuna er á netfangið: [email protected] Sætapláss er takmarkað, þess vegna er skráning æskileg. Þeir sem skrá sig frá upplýsingar um hvar ráðstefnan er þegar nær dregur. … Read More
Land í fjötrum hinsegin fræða
Eldur Smári Kristinsson skrifar: Um helgina verð ég þess heiðurs aðnjótandi að ávarpa alþjóðlega ráðstefnu Genspect sem kallast „Heildarmyndin“ eða á ensku „The Bigger Picture“ og fer fram í miðborg Lissabon í Portúgal. Genspect eru alþjóðleg samtök fagfólks og áhugamanna um málefni fólks sem glímir við kynama. Samtökin hafa sett sér fimm grundvallar gildi. Þau eru í fyrsta lagi að … Read More
Heildarmyndin, ráðstefna í Portúgal
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þann 27. september hefst áhugaverð ráðstefna í Portúgal sem stendur yfir í tvo daga. Yfirskriftin er Heildarmyndin eða eins og þeir segja á ensku ,,The Bigger Picture.“ Hægt er að skrá sig og fylgjast með á netinu. Á ráðstefnunni talar úrvalslið eins og Kathleen Stock, Helen Joyce, Emelie Köhler, Mia Hughes, Chris Elston, Jesper Waldvogel Rasmussen, Marcus … Read More