Nýr skattur á rafbíla á Íslandi fréttist út fyrir landssteinana

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Rafmagnsbílar, RíkissjóðurLeave a Comment

Sænska ríkisútvarpið greinir frá því, að fólk á Íslandi sem á rafbíla verði þvingað til að greiða nýjan skatt eða „kílómetragjald“ fyrir bíla sína. Bensín- og dísilbílaeigendur eru undanþegnir skattinum til að byrja með. Sagt er að ríkið innheimti sífellt minna fé með hefðbundnum eldsneytissköttum. Ísland hefur tekið upp kílómetragjald á rafbíla, skatt sem hefur ekki áhrif á bensín- og … Read More

Bann ESB á bensínbílum leggur bílaiðnað Evrópu í rúst

frettinErlent, Gústaf Skúlason, RafmagnsbílarLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: ESB hefur bannað sölu á nýjum bensínbílum ár 2035. Grænu umskiptunum er hraðað og þau munu leggja evrópska bílaiðnaðinn í rúst. Milljónir starfa munu hverfa og efnahagsleg kreppa skella á í kjölfarið. Sú kreppa mun standa yfir það sem eftir er af æfi allra núlifandi. Lars Carlström forstjóri Italvolt, sem fjárfestir mikið í rafgeymum fyrir rafbíla framtíðarinnar, … Read More

Hleðslustöðvarnar breyttust í rafbílakirkjugarða í Chicago

frettinGústaf Skúlason, Loftslagsmál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Rafbílaeigendur á Chicago-svæðinu hafa ekki getað hlaðið rafbílana sína í nístandi kuldanum og neyddust til að skilja eftir líflausa rafbíla í hrönnum við almennar hleðslustöðvar. Að kaupa dýrt umhverfistákn hefur greinilega ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Fox Chicago greindi frá því á mánudag, að hleðslustöðvarnar hafi breyst í rafbílakirkjugarða undanfarna tvo daga, þegar hitastigið í Chicago og úthverfum borgarinnar lækkaði niður fyrir frostmarkið. … Read More