Svekktur yfir að hafa fengið sér rafmagnsbíl: kostnaður orðinn sami og dísel bíll

frettinInnlent, RafmagnsbílarLeave a Comment

Innhringjandi að nafni Halldór hringdi inn í símatíma Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í vikunni, og sagði frá því að hann sjá nú eftir því að hafa fengið sér rafmagnsbíl fyrir ári síðan. Halldór hafði farið til Akureyrar, og þurfti að hlaða bílinn á leiðinni. Hann segist hafa keypt ca. 210 kílóvött af rafmagni, sem hann þurfti að greiða í kringum … Read More

Rafbílar koma illa út í könnun borið saman við bensínbíla

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Rafmagnsbílar1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Rafknúin farartæki hafa næstum 80% meiri vandamál og eru almennt óáreiðanlegri en bílar sem knúnir eru með hefðbundnum brunahreyflum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá bandarískum neytendasamtökum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Nýjasta skýrsla „Consumer Reports” kom samtímis og bílakaupendur í Bandaríkjunum geta nýtt sér alríkisskattafslátt að verðmæti allt að $7.500 við kaup á rafbíl. … Read More

Evrópusambandið bannar sölu nýrra bensín-og díselbifreiða frá 2035

frettinLoftslagsmál, Rafmagnsbílar, Stjórnmál2 Comments

Evrópusambandið (ESB) ætlar að banna sölu nýrra ökutækja sem knúin eru bensíni og díselolíu frá og með árinu 2035. Evrópuþingið samþykkti ný lög þess efnis á þriðjudag, þar sem ESB gerir einnig áætlanir um að draga úr kolefnislosun frá vörubifreiðum og rútum. Aðildarríki ESB hafa þegar samþykkt löggjöfina um fólksbifreiðar og sendibifreiða og munu þau nú formlega verða að lögum, … Read More