Rumble, Fréttin og fleiri miðlar undir árás

frettinFjölmiðlar, Ritstjórn3 Comments

Þann 5. september sendi Chris Pavlovski, stjórnarformaður og forstjóri streymisveitunnar Rumble, ákall á skráða notendur sína. Hann benti á að málfrelsið ættu undir högg að sækja og væri víða að því sótt, jafnvel í vestrænum lýðræðisríkjum, og nefnir máli sínu til stuðnings handtöku á forstjóra Telegram og bann á miðlinum X/Twitter í Brasilíu. Segir hann meðal annars að fyrirtæki eins og … Read More

Er Málfrelsisfélagið á móti málfrelsinu?

frettinInnlent, Krossgötur, Ritskoðun, RitstjórnLeave a Comment

Svala Magnea Ásdísardóttir var í tveimur viðtölum nýverið. Annars vegar í Spjallinu með Frosta Logasyni á Brotkast og á Rauða Borðinu með Gunnari Smára Egilssyni. Hún er formaður Málfresisfélagsins og Krossgatna, sem er bloggsíða haldin úti af nokkrum einstaklingum. Svala gerir hugtakið „stýrð andstaða“ að umtalsefni í viðtalinu við Gunnar Smára. Þar fer hún einnig óvarlega með sannleikann og sakar … Read More

Fréttin svarar fréttaflutning Heimildarinnar um karl í kvennaklefa

frettinInnlent, Ritstjórn4 Comments

Mikil umræða hefur skapast í samfélaginu eftir að Fréttin birti grein um karlmann í kvennaklefa Grafarvogslaugar í síðustu viku. Transkonan Veiga Grét­ars­dótt­ir hefur nú stigið fram á Heimildinni og segist vera umrædd manneskja. Veiga heldur því fram að níu ára stúlka hafi áreitt hana í sundi, horft mikið á hana og glott. Þá hafi stúlkan náð í fjórar eða fimm … Read More