Fréttin fer í sumarfrí: Opið bréf frá ritstjóra

frettinInnlent, Ritstjórn2 Comments

Kæri lesandi, síðustu tvö ár hafa verið mjög viðburðarík og margt hefur breyst til hins betra á þessum tíma. Það er óhætt að segja að Fréttin.is hafi náð að opna augu almennings og verið aðhald bæði fyrir stjórnvöld og meginstraumsmiðla, þegar kemur að ýmsum málum. Þegar ég stofnaði Fréttina þá var tilgangurinn að stofna miðil gegn pólitískum rétttrúnaði (e. woke) … Read More