Eftir Þórarin Hjartarson: Kaup Elon Musk á Twitter voru frágengin í október. Þau fóru fram af hans hálfu undir merkjum tjáningarefrelsis og „afnáms ritskoðunar“. Í íslenskum fjölmiðlum var okkur sagt að eigendaskiptin boðuðu að öllum líkindum stóraukna „hatursorðræðu“. Í desember sl. gerðist það svo að af hálfu nýrra eigenda var gefin, í nokkrum skömmtum, innsýn í innri tölvuskrár Twitter, og … Read More
F-dýflissa fyrir opin bréf til Alberts & Óla Björns
Eftir Hall Hallsson: Ég hef skrifað gömlum félögum og vinum tvö opin bréf um Úkraínu-stríðið; Alberti Jónssyni fremsta alþjóðafræðingi okkar og Óla Birni Kárasyni þingmanni. Þeir hafa ekki verið í sambandi né svarað en ég efast ekki um að þeir ráði bót á því. Öll umræða er mikilvæg. Ein ríkisskoðun hefur verið grunnur umræðu meginmiðla – samfélags- & fjölmiðla – … Read More
Elektrónískar fangabúðir
Eftir Hall Hallsson: „Bara milli mín og þín … bara milli þín og mín.“ Hjónin með síma sína upp í rúmi og rauðvín á náttborði eru grunlaus um að Stóri bróður stendur vaktina og fylgist með. Þau fletta facebook og googla; allt skráð, símtöl hleruð, samtöl sömuleiðis – Stóri bróðir veit allt. Þau eru líka markaðsvara. Google og Facebook selja upplýsingar um þau dýrum dómum. Þau eru undir eftirliti CIA, … Read More