Heilbrigðisráðuneytið á Ítalíu hefur opinberlega viðurkennt orsakatengsl milli AstraZeneca bóluefnisins og dauða 35 ára karlmanns frá Agrigento, sem átti sér stað í apríl 2021. Ákvörðunin var tekin á grundvelli skýrslu frá Commissione Medica Militare di Messina (Cmo), sem tengir dauðsfallið við alvarlegan fylgikvilla eftir að maðurinn var sprautaður með bóluefninu gegn Covid 19. Ekkja mannsins, hefur samið um skaðabætur með … Read More
58 umsóknir um skaðabætur vegna Covid „bólusetninga“ en engar greiðslur átt sér stað
Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða við lög um sjúkratryggingu greiðast bætur til þeirra sem gangast undir bólusetningu á Íslandi gegn COVID-19 sjúkdómnum á árunum 2020 til 2023 með bóluefni sem íslensk heilbrigðisyfirvöld leggja til. Bótaskylda nær til tjóns sem hlýst af eiginleikum bóluefnisins eða rangri meðhöndlun þess, þ.m.t. við flutning þess, geymslu, dreifingu eða bólusetningu af hálfu heilbrigðisstarfsmanns. Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) … Read More