Hatursorðræðan: Löggjöf gegn tilfinningum til verndar tilfinningum?

ritstjornErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál4 Comments

Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu, var haldinn í gær kl. 16-17.30 í Hörpu á vegum forsætisráðuneytisins. Undirrituð skráði sig og ákvað að mæta á fundinn, til að kanna hvað þar færi fram, jafnvel til að spyrja spurninga eða leggja orð í belg. Fyrst og fremst varð mér hugsað til tjáningarfrelsisins, sem er til að vernda tjáningu sem … Read More

Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum

ritstjornPistlar, Skoðun, Stjórnmál1 Comment

Sverrir Stormsker skrifar: Valdimar Pútín varð sjötugur í gær. Við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með áfangann og óskum honum áframhaldandi velfarnaðar í lífi og starfi. Kallinn fékk af einhverjum ástæðum ekkert heillaóskaskeyti frá Biden og stríðshaukunum í Washington. Það fer ekki mikið fyrir kurteisinni þar á bæ. Bandaríkjastjórn er orðin hrædd um að stríðið hennar í Úkraínu, sem … Read More

Veit Lára Hanna hvað fasismi er?

ritstjornSkoðun5 Comments

Lára Hanna Einarsdóttir fyrrverandi blaðamaður og stjórnarmaður RÚV tilgreinir nokkur atriði um stjórnarhætti Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, og segir þau vera dæmi um fasískar ákvarðanir ríkisstjórans sem talinn er líklegur frambjóðandi í næstu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Fréttin fer hér yfir fullyrðingar Láru Hönnu og skoðar málið nánar sbr. svör. „Hann bannaði umræðu um kynþætti og kynhneigð í skólum“ Flórída setti … Read More