Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More

Hatursorðræðan: Löggjöf gegn tilfinningum til verndar tilfinningum?

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál4 Comments

Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu, var haldinn í gær kl. 16-17.30 í Hörpu á vegum forsætisráðuneytisins. Undirrituð skráði sig og ákvað að mæta á fundinn, til að kanna hvað þar færi fram, jafnvel til að spyrja spurninga eða leggja orð í belg. Fyrst og fremst varð mér hugsað til tjáningarfrelsisins, sem er til að vernda tjáningu sem … Read More

Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum

frettinPistlar, Skoðun, Stjórnmál1 Comment

Sverrir Stormsker skrifar: Valdimar Pútín varð sjötugur í gær. Við óskum honum að sjálfsögðu til hamingju með áfangann og óskum honum áframhaldandi velfarnaðar í lífi og starfi. Kallinn fékk af einhverjum ástæðum ekkert heillaóskaskeyti frá Biden og stríðshaukunum í Washington. Það fer ekki mikið fyrir kurteisinni þar á bæ. Bandaríkjastjórn er orðin hrædd um að stríðið hennar í Úkraínu, sem … Read More