Hatursorðræða og Bjarni Ben

frettinHallur Hallsson, Pistlar, SkoðunLeave a Comment

Ég verð að segja að ofsóknir á hendur Bjarna Benediktssyni taka út yfir allan þjófabálk. Ég hef gagnrýnt Bjarna Ben, einkum fyrir að verja ekki nógsamlega fullveldi þjóðarinnar og yfirgefa einyrkja Sjálfstæðisflokksins; raunar sama og gerst hefur meðal evrópskra borgaraflokka. Hatursorðræða fæst þrifist vegna þess að falsmiðlar okkar taka að sér að bera út lygi ómerkilegra pólitíkusa í garð Bjarna … Read More

„Fólk er fávíst pakk sem ætti ekki að fá að kjósa eða ráða enda fasistar upp til hópa“

frettinPistlar, Skoðun1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Pakkið og við útvaldir Fátítt er að sjá jafn blygðunarlausan hroka og sjálfbirgingshátt og birtist í leiðara Fréttablaðsins í dag, en hann er skrifaður af ritstjóra blaðsins Sigmundi Erni Rúnarssyni. Einvaldskonungar liðinna alda í Evrópu hugsuðu og tjáðu sig með svipuðum hætti og  Sigmundur í leiðaranum í dag með hinni sígildu setningu „Vér einir vitum“, skóflupakkið að … Read More

PCR-prófin kosta skattgreiðendur 50 til 100 milljónir á dag

frettinSkoðun2 Comments

Ragnar Freyr Ingvarsson læknir spyr á facebook síðu sinni hvort eitthvað vit sé í því að framkvæma öll þessi PCR próf á fullfrísku fólki, þau kosti ríkissjóð um 50-100 milljónir kr. á dag. Hann segir jafnframt óhætt að fullyrða að COVID-19 hafi breyst, omíkron sé vægara afbrigði og fáir leggjast inn sem hlutfall af smituðum. ,,Væri ekki meira vit í … Read More