Skólakerfi í hafvillum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Skólakerfið1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er. Á mbl.is er í dag (20. júlí) vitnað í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp mennta- og barnamálaráðuneytisins um breytingu á lögum um grunnskóla. Þar segir að ráðuneytið hafi eftirlátið einum hagsmunaaðila, Kennarasambandi Íslands (KÍ), mótun stefnu og … Read More

Foreldrum ýtt til hliðar

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Með einhverjum ráðum hefur tekist að telja fólki trú um að það eigi ekkert að skipta sér af skólamálum, það hafi ekkert vit á þeim. Málefni grunnskólans verður að ræða utan hans og lokaðs hóps uppeldisfræðinga og kennara. Viðbrögð forstjóra menntamiðstöðvarinnar við ábendingum um að opna eigi upplýsingamiðlun um skólastarf eru með öllu óviðunandi. Þau sýna hve … Read More

Ráðaleysi í stað námsmats

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Frásögn Morgunblaðsins ber með sér að allt þetta ferli einkennist af einhverju ráðaleysi og þar skorti þá pólitísku forystu sem er óhjákvæmileg til að ljúka því. Það er ótraustvekjandi að lesa forsíðufrétt Morgunblaðsins í dag (18. júlí) um málefni grunnskólans. Þeim hefur verið úthýst úr menntamálaráðuneytinu til Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu og þar standast engar tímaáætlanir um … Read More