Jón Magnússon skrifar: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur frestað kynningu á aðgerðaráætlun þar sem á að bregðast við slökum niðurstöðum íslenskra grunnskólanema í Pisa könnunum. Sjálfsagt vegna þess að aðgerðaráætlunin er ekki til. Slakur árangur íslenskra grunnskólanemenda í Pisa könnunum er ekki nýr af nálinni. Alla öldina eða tæplega í aldarfjórðung hefur sigið hratt á ógæfuhliðina. Ekki hefur … Read More
Vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins dregur lappirnar
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Á síðasta þingi KÍ var samþykkt að veita fjármagni í rannsókn á upplifun kennara á ofbeldi og ofbeldisfullri hegðun nemenda gagnvart stéttinni. Rannsóknir frá hinum Norðurlöndunum sýna að aukning á slíkri hegðun eyjst frá ári til árs undanfarin áratug. Þegar ég les um danska rannsókn, sem 9000 grunnskólakennarar tóku þátt í, sem sýnir að um 41% kennara … Read More
Skólakerfið þarf að hysja upp um sig
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Enn ein svört skýrsla um skólakerfið hefur litið dagsins ljós. Margir samverkandi þættir valda því að drengir þrífast ekki eins vel í skólakerfinu eins og stúlkur. Reyndar hafa menn bent á þetta árum saman, það gerir bara enginn neitt. Skýrslur og rannsóknir um efnið hlaðast upp í skáp ráðherra menntamála. Fagleg stjórnun skóla er eitt af … Read More