Kennaralaun jöfnuð niður

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, SkólamálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Framhaldsskólakennarar eru með hærri laun en leik- og grunnskólakennarar. Líkleg niðurstaða launadeilu kennara við ríki og sveitarfélög eru að laun framhaldsskólakennara lækki hlutfallslega miðað við kennara á yngri skólastigum. Ásteytingarsteinn í yfirstandandi kjaraviðræðum er yfirlýsing ríkisins frá árinu 2016 til framhaldsskólakennara um að jafnvirða laun þeirra og sérfræðinga á almennum vinnumarkaði. Á þeim tíma sömdu framhaldsskólakennarar beint … Read More

Kennarar að biðja um það að fá að vera minna með börn­um

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, SkólamálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Borgarstjóri segir að kenn­ar­arn­ir séu að biðja um það að fá að vera minna með börn­um og einhverjir bregðast illa við, en er það rangt? Þeim fækkar sem kenna börnum og fjölgar sem sitja í stólum millistjórnenda í grunnskólakerfinu. Er það ekki vegna þrýstings frá sumum kennurum um að losna við að kenna en njóta samt starfsöryggis og … Read More

Verkföll í átta skólum samþykkt

frettinAðsend grein, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Kjörstjórn Kennarasambands Íslands kynnti rétt í þessu niðurstöður atkvæðagreiðslna um verkfallsaðgerðir í lok mánaðar. Meirihluti í þeim átta skólum, þar sem kosning fór fram, sagði já við fyrirhuguðum verkföllum. Áformað er að aðgerðir hefjist 29. október, þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins.  Kennarar samþykktu verkall á sama tíma og þeir keyra baráttuna, „fjárfestum í kennurum.“ Úrslit atkvæðagreiðslunnar er skýr, kennarar … Read More