Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Mamma ég held ég sé með barn í maganum. Svona hljómuðu orð frá níu ára stúlku eitt desemberkvöld árið 2022. Setningin varð upphaf af martröð fjölskyldunnar. Það sýndi sig að barnið hafði verið nauðgað mörgum sinni af jafnaldra sínum í Borup skóla í Køge. Samhliða því var barninu hótað lífláti og hafði þess vegna ekki þorað að … Read More
Margt starfsfólk í grunnskóla hafa slæma stjórnendur
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Slæmir yfirmenn eru alls staðar og þeir geta verið heilsuspillar. Í grunn- og framhaldsskólum landsins finnast misgóðir og inn á milli slæmir stjórnendur. Starfsfólk hefur flúið starf sitt vegna yfirmanns. Fræðsluyfirvöld gera oftast lítið þegar yfirmaður er annars vegar. Í litlum bæjarfélögum, sem hefur kannski bara einn skóla eða fáa, getur ástandið orðið verulega slæmt fyrir … Read More
Lélegur lesskilningur – líka meðal kennara
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að þessu sinni fær Kristján Hreinsson skáld orðið. Margt sem hann segir á við um bloggara. Kennarar hafa verið duglegir að opinbera lélegan lesskilning þegar þeir tjá sig um greinar og pistla sem ég hef skrifað. Kannski ekki undra að PISA komi út eins og hún gerir hjá nemendum. Sé kennari ekki betri í lesskilningi en raun … Read More