Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Slæmir yfirmenn eru alls staðar og þeir geta verið heilsuspillar. Í grunn- og framhaldsskólum landsins finnast misgóðir og inn á milli slæmir stjórnendur. Starfsfólk hefur flúið starf sitt vegna yfirmanns. Fræðsluyfirvöld gera oftast lítið þegar yfirmaður er annars vegar. Í litlum bæjarfélögum, sem hefur kannski bara einn skóla eða fáa, getur ástandið orðið verulega slæmt fyrir … Read More
Lélegur lesskilningur – líka meðal kennara
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Að þessu sinni fær Kristján Hreinsson skáld orðið. Margt sem hann segir á við um bloggara. Kennarar hafa verið duglegir að opinbera lélegan lesskilning þegar þeir tjá sig um greinar og pistla sem ég hef skrifað. Kannski ekki undra að PISA komi út eins og hún gerir hjá nemendum. Sé kennari ekki betri í lesskilningi en raun … Read More
Enn eitt Pisa-áfallið
Björn Bjarnason skrifar: Líklegt er að skýringa sé frekar að leita í innri starfi skóla og þeirri staðreynd að íslenskir nemendur á þessum aldri fá ekki næga þjálfun í að taka próf. Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) í París stendur að verkefni undir enska heitinu The Programme for International Student Assessment (PISA). Verkefnið var samþykkt árið 1997 og fyrst hrundið í … Read More