Skólaþróunarspjallið bannar umræðu um námsefni í kynfræðslu grunnskólanna

frettinInnlent, Ritskoðun, Skólamál1 Comment

Skólaþróunarspjallið á Facebook er vettvangur kennara og annars áhugafólks um skólaumbætur og skólaþróunarmál. Í vikunni hafa stjórnendur ítrekað fjarlægt efni sem tengist kynfræðslu barna á grunnskólastigi. Elín Halldórsdóttir kennari, vakti fyrst athygli á því að búið væri að fjarlægja innlegg sem hún setti inn, en um var að ræða grein sem birtist á Frettin.is sem fjallar um kynfræðslu og hinsegin málefni. Þá vekur … Read More

Kynfræðsla í 6. bekk: „fólk með eggjastokka“ og „fólk með eistu“

frettinInnlent, Skólamál5 Comments

Kennsluefnið hér neðar er úr kynfræðsluhefti 6. bekkjar í grunnskóla. Þar koma orðin strákur og stelpa hvergi fyrir nema í kaflanum um kynvitund, þá er talað um trans strák og trans stelpu. „Hvort hefst kynþroskinn fyrr hjá þeim sem hafa eggjastokka eða þeim sem hafa eistu “, er eitt kennslubókadæmið. Svarið við því er að það hefjist fyrr hjá „þeim sem … Read More

Gerast Samtökin ’78 brotleg við 99. gr. barnaverndarlaga?

frettinInnlent, Skólamál1 Comment

Eftir Helgu Döggu Sverrisdóttur kennara: For­eldr­ar þurfa að vera vak­andi gagn­vart fræðslu Sam­tak­anna ’78 í skóla­kerf­inu. Fer eitt­hvað fram sem þarf að fela? Vanga­velt­ur sem vert er að skoða. Hef velt þessu fyr­ir mér í tengsl­um við fræðslu sam­tak­anna í skóla­kerf­inu. Inn­tak náms­efn­is er ekki op­in­bert og sveit­ar­stjórn­ar­menn vita ekki hvers kon­ar eða hvaða fræðslu þeir borga fyr­ir. Vissu­lega má … Read More