Frakkar og Þjóðverjar taka þátt í ESB málsókn gegn Ungverjum vegna LGBT laga

frettinErlent, Hinsegin málefni, Skólamál, TransmálLeave a Comment

Þýskaland og Frakkland hafa gengið til liðs við framkvæmdastjórn ESB í málsókn gegn Ungverjalandi vegna LGBT  (lesbíur, homma, tvíkynhneigðir, transfólk) laga sem sögð eru ganga gegn réttindum þessara hópa, sagði talsmaður þýskra stjórnvalda á fimmtudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vísaði Ungverjalandi til ESB dómstólsins um mitt ár 2022 vegna laga sem banna fræðsluefni í skólum sem talið er upphefja samkynhneigð og kynskipti fólks. … Read More

Foreldrar mótmæltu kynfræðslu dragdrottningar í skólum

frettinJón Magnússon, Kynjamál, Skólamál1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Stjórnmálamenn í Bretlandi hafa vaknað upp af værðarsvefni við að foreldrar á eyjunni Mön mótmæltu því að dragdrottning annaðist um kynfræðikennslu í skólanum.  Við skoðun kemur í ljós, að það sem verið er að kenna börnum jafnvel ókynþroska börnum er m.a. hvernig eigi að fara að við sjálfsfróun og að kynin séu 100 eða fleiri.  Börn … Read More

Hvað er Vika Sex í grunnskólum? – Dæmi um náms-og fræðsluefni

frettinSkólamálLeave a Comment

Mynd/Félagsmiðstöðin Tjörnin í Viku6 Vika6 er sjötta vika hvers árs í grunnskólum Reykjavíkurborgar og tímasetningin valin þess vegna, en heitið hefur einnig vísan í enska heiti orðsins kynlíf (e.sex) samkvæmt skóla-og frístundasviði Reykjavíkur. Vikan er samstarfsverkefni milli félagsmiðstöðva víðsvegar um landið og UngRúv. Fræðslan er fyrir alla aldurshópa í grunnskólans en misjöfn eftir aldurshópum.  Fræðslan nær alveg niður í 1. bekk og segir … Read More