Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar breytingarnar um eitt leyfisbréf varð að veruleika, í andstöðu við fjölmarga grunnskólakennara, breyttist nám grunnskólakennara. Hið hefðbundna leið að fara í B.Ed. (bakkalár) er nú ekki skylda. Þeir sem hafa annað bakkalárnám að baki geta farið í meistaranám og orðið grunnskólakennari. Velta má fyrir sér hvort undirstöðunámið fyrir grunnskólakennaranámið sé einskis virði. Að marga mati er það … Read More
Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara sjálfri sér og stéttinni til skammar
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Formaður grunnskólakennara segir ,,Stormur í vatnsglasi“ um áhyggjur atvinnulífsins og fleirum af stöðu grunnskólabarna og mælinga á skólastarfinu. Samræmd próf barn síns tíma. Ósammála. Samræmd könnunarpróf eru mikilvæg til að skoða stöðu hvers barns á leiðinni út úr grunnskólanum. Ætti eins og var gert að leggja slík próf fyrir reglulega á skólagöngu barns. Löndin í kringum … Read More
Formaður KÍ: miðlægt trans er ok – ekki samræmd próf
Páll Vilhjálmsson skrifar: Kennarasamband Íslands, undir formennsku Magnúsar Þórs Jónssonar, tekur undir miðlægan transáróður um að hægt sé að fæðast í röngu kyni og að kynin séu ekki tvö heldur einhver ótilgreindur fjöldi. Miðstýrð transumræða er af hinu góða en miðstýrð próf, kölluð samræmd, eru af hinu illa, segir formaður KÍ. ,,Íslenskir skólar hafa á undanförnum árum haft sömu markmið … Read More