Píratar fagna ofbeldi

frettinStjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Píratar vilja setja peninga til hælisleitenda en ekki til ellilífeyrisþega, öryrkja og í velferðarþjónustuna. Það lá fyrir. Nýtt er að Píratar eru jákvæðir gagnvart ofbeldi. Afstöðu Pírata má finna í orðum Halldóru Mogensen þingmanns. Hún harmar ekki vaxandi ofbeldi hér á landi en er með böggum hildar að dómsmálaráðherra axli ábyrgð og fái fjármuni til að bregðast … Read More

Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More

Ræða Arnars Þórs um niðurstöður nefndar um áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í C-19 faraldrinum

frettinAlþingi, Stjórnmál1 Comment

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í síðustu viku niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, og hófust svo umræður þingmanna. Katrín sagði í ræðu sinni að við greiningu sína byggði nefndin á sérstakri aðferðafræði sem viðurkennt er að nýta við að greina áfallastjórnun og þau útskýra þá aðferðafræði ágætlega í skýrslunni. „Í því felst að … Read More