Áætlað að ESB veiti Úkraínu 18 milljarða evra í aðstoð á næsta ári

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti á föstudag að ESB ætli að veita Úkraínu allt að 18 milljarða evra í fjárhagsaðstoð á næsta ári til að mæta grunnfjárþörfum landsins eftir stríðið. „Það er mjög mikilvægt fyrir Úkraínu að hafa fyrirsjáanlegt og stöðugt tekjuflæði,“ sagði von der Leyen að loknum tveggja daga fundi leiðtoga ESB í Brussel. Volodymyr Zelenskyy, … Read More

Fylkisstjóri Alberta biður „óbólusetta“ afsökunar sem urðu fyrir mismunun

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Danielle Smith fylkisstjóri Alberta í Kanada, hefur beðið þá íbúa afsökunar sem var mismunað vegna COVID-19 bólusetningastöðu þeirra. „Mér þykir það mjög leitt að íbúar Alberta hafi orðið fyrir mismunun með óviðeigandi hætti vegna bólusetningastöðu þeirra,“ sagði Smith á laugardag. „Ég finn til með þeim ríkisstarfsmönnum sem voru reknir úr starfi vegna bólusetningastöðu sinnar og ég býð þá velkomna aftur … Read More

Sérfræðingur í Evrópurétti segir Íslendinga vera að tapa fullveldinu

frettinStjórnmálLeave a Comment

Eyjólfur Ármansson lögfræðingur og sérfræðingur í Evrópurétti var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í vikunni. Eyjólfur sagði meðal annars að vera Íslands í EES án þess að stjórnvöld spyrni við fótum þegar ákvarðanir komi þaðan sem ekki ganga fyrir Ísland, sé að orsaka það að fullveldi Íslands væri að tapast, smátt og smátt. Eyjólfur nefndi sem dæmi orkupakkamálið þar … Read More