Það eru ekki nema þrjár vikur til kosninga í Bandaríkjunum. Margar spár eru í gangi en skv. Statista hafa Repúblikanar 1.6% forskot. Spáð er jöfnum fjölda í Öldungadeildinni en samkvæmt könnun CBS News munu Repúblikanar fá 224 sæti í fulltrúadeildinni en Demókratar 211. Þar segja menn að verðbólga og hækkandi bensínverð hvetji menn til að kjósa Repúblikana en að helsta … Read More
Hvers vegna skiptir sjálfstæði máli fyrir ríki og þjóðir?
Greinin birtist fyrst á síðunni Ögmundur.is – Fullveldi – Sagan geymir mörg dæmi af átökum um landamæri, sjálfstæði og sjálfsákvörðunarrétt ríkja. Hægt er að fjalla um þessi mál út frá heimspeki, félagsfræði eða lögfræði eða jafnvel blöndu af þessu þrennu [þverfagleg umfjöllun]. Við stjórnun ríkja virðist tvennt koma til álita: að stjórnun þeirra sé á innlendum … Read More
Verður Samfylkingin stjórntækur flokkur?
Jón Magnússon skrifar: Ánægjulegt að Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi, en áður þingmaður og ráðherra skuli gefa kost á sér sem varaformaður Samfylkingarinnar við hlið Kristrúnar Flosadóttur, sem allt stefnir í að verði sjálfkjörin formaður flokksins. Samfylkingin hefur ekki náð að mynda sér stöðu sem vinstri miðflokkur eins og systurflokkar hennar á Norðurlöndum frá því að Jóhanna Sigurðardóttir færði flokkinn út … Read More