Yfirvöld í Flórída hafa hvatt fólk til að vera við öllu búiið vegna hitabeltisstormsins Ian sem reiknað er með að fari yfir Flórídagaskaga í dag eða á morgun. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi á Flórída. Landsmiðstöð fellibylja (e. The National Hurricane Center) hefur ráðlagt íbúum bæði á Kúbu og á Flórída að gera ýmsar ráðstafanir og fylgjast vel með fréttum. Fólk … Read More
Hið Kalda stríð 21. aldar – II hluti
Íslamskar þjóðir sprengdar á steinöld Undir aldarlok 20. aldar kom út skýrsla um Nýja bandaríska öld – New American Century: Strategy, Forces and Recources for a New Century. Skýrslan var stefnumótun 21. aldar í kjölfari hruns Sovétríkjanna. Þar var lögð áhersla á útþenslu Nato undir forystu Bandaríkjanna fremur en Evrópa komi á fót eigin her. Þar stendur: “Eins og málum … Read More
Biden:„Ef Rússar ráðast inn í Úkraínu þá verður engin Nord Stream 2, ég lofa ykkur því“
Stjórnvöld í Evrópu gruna Rússa um að hafa framið skemmdarverk á gasleiðslunum Nord Stream 1 og 2, en þær liggja um Eystrasalt og flytja gas frá Rússlandi til Þýskalands. Dönsk, sænsk og þýsk yfirvöld rannsaka nú þrjá leka sem greindust í gasleiðslunum í gær en mælistöðvar í Danmörku og Svíþjóð mældu sprengingar neðansjávar um svipað leyti í grennd við lekana. … Read More