Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Á öðrum degi atkvæðagreiðslunnar var meirihluti íbúa í Donetsk (Peoples Republic, DPR), eða rúmlega 55%, búnir að greiða atkvæði í kosningu um það hvort að sjálfsstjórnarríkið skuli verða hluti af Rússneska ríkjasambandinu seint í gær. Það hefur blaðamaður eftir ónefndum heimildamanni, sem kvað stjórnvöld á svæðinu hafa gefið það út. Það fékkst jafnframt staðfest hér. … Read More
„Ef málin þróast í erfiða átt á Ítalíu þá erum við með verkfæri“
Búist er við sigri hægriflokka í þingkosningum á Ítalíu á morgun og að Giorgia Meloni verði fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu. Hægri flokkurinn Bræður Ítalíu (i. Fratelli d‘Italia) hefur stóraukið fylgi sitt frá því að síðustu kosningum árið 2018. Samkvæmt síðustu könnun Ipsos mælist flokkurinn með 25,1 prósent fylgi en næst á eftir honum kemur Lýðræðisflokkurinn (i. Partito Democratico) með 20,5 … Read More
Atkvæðagreiðsla um sameiningu við Rússland hófst í dag
Íbúar í sjálfsstjórnarhéruðunum Donetsk (Peoples Republic, DPR) og Lugansk (Peoples Republic, LPR), auk Kherson og Zaporizhzhia í austur- og suðurhluta Úkraínu hófu atkvæðagreiðslur í dag, í kosningu um hvort héruðin skuli sameinast Rússlandi. Frá því greindi euronews og fréttastofur í dag. Stjórnvöld í Kænugarði og leiðtogar á Vesturlöndum saka stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima héruðin í framhaldi … Read More