VELKOMIN í rússnesku refsiaðgerðirnar skrifar breska tímaritið The Sun, þar sem hitunarkostnaður og eldsneytisverð er brot af því sem þekkist nú í Bretlandi. Matarkostnaður lækkar líka í hverjum mánuði og Rússarnir djamma eins og ekkert sé stríðið. Eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar hét Boris Johnson því að refsiaðgerðir vestrænna ríkja myndu „hefta rússneska hagkerfið“. Í mars … Read More
Tólf sambandsríki Þýskalands hætta móttöku á flóttafólki
Í ljósi mikils fjölda flóttamanna frá Úkraínu og hælisleitenda frá öðrum löndum hafa 12 af 16 sambandsríkjum Þýskalands nú lokað fyrir móttöku á fleira flóttafólki. Fjöldi neyðarskýla fyrir flóttafólk virðist vera að verða af skornum skammti, samkvæmt fréttum fjölmiðla, og sjá borgir og sveitarfélög sig ekki getað tekið við fleira fólki. „Byrðin stafar af flótta frá Úkraínu og almennum fólksflutningum,“ … Read More
Fjöldamótmæli í Prag gegn hækkandi orkuverði, ESB og NATÓ
Talið er að um 70.000 manns hafi mótmælt á götum Prag gegn tékkneskum stjórnvöldum í gær, 3. september. Mótmælendurnir hvöttu ríkisstjórnina til að vinna harðar í því að stjórna hækkandi orkuverði og lýstu andstöðu sinni við Evrópusambandið og NATO. Þeir kröfðust þess einnig að yfirvöld tækju hlutlausa afstöðu til Úkraínudeilunnar. Hér má sjá myndir og myndbönd frá gríðarlega fjölmennum mótmælum … Read More