Trump tilnefnir Robert F. Kennedy Jr. ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála

ritstjornErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Trump hefur tilnefnt Robert Kennedy Jr. sem ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála. CNN staðfesti einnig að Trump forseti hafi valið RFK Jr. sem næsta heilbrigðisráðherra, þar segir: „Donald Trump hefur valið Robert F. Kennedy Jr. að verða næsti ráðherra í heilbrigðis- og mannþjónusturáðuneytinu, þetta er ögrandi val sem mun reyna á hollustu repúblikana í öldungadeildinni,“ Kennedy er sagður hafa samþykkt tilnefninguna, … Read More

Trump og Biden hittust í Hvíta húsinu til að ræða valdaskiptin

ritstjornErlent, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump og Joe Biden hittust í Hvíta húsinu í dag til að ræða valdaskiptin. Trump tekur við þann 20. janúar næstkomandi. Þegar forsetarnir settust niður tókust þeir í hendur og óskaði núverandi forsetinn Trump til hamingju, og sagðist hlakka til að eiga snurðulaus valdaskipti, og vilja gera allt til að tryggja allt fari vel fram. „Þakka þér kærlega, stjórnmálin … Read More

Helgi Seljan, Aðalsteinn og atlagan að Jóni

ritstjornFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn Heimildarinnar, Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson, skipulögðu aðför að Jóni Gunnarssyni alþingismanni. Erlend tálbeita, sem þóttist vera fjárfestir, lagði snöru sína fyrir son Jóns, sem er fasteignasali. Tálbeitan sagðist hafa áhuga á fasteignaviðskiptum en sóttist eftir upplýsingum um Jón Gunnarsson sem er fyrrum dómsmálaráðherra. Þegar tilfallandi las viðtengda frétt Morgunblaðsins, sem einnig birtir yfirlýsingu Jóns um … Read More