Menn vita að það er slæmt þegar CNN viðurkennir að herferð Kamöla Harris sé farin að örvænta. Heimildarmaður sem er nátengdur Harris-herferðinni segir við CNN að þeir séu byrjaðir að upplifa „flashbacks til ársins 2016“ þegar nær dregur kosningum. Harris tókst að forðast fjölmiðla í heila 45 daga eftir að hún tók yfir herferð Joe Biden í júlí. Innri skoðanakannanir … Read More
Er varaformaður Sjálfstæðisflokksins á leiðinni í Viðreisn?
Sigurjón Þórðarson skrifar: Eina frumvarpið sem Þórdís K. R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja fram á þinginu í ár er bókun 35 sem felur í sér að ef að ef íslensk lög rekast á við tilskipanir Evrópusambandsins þá skulu lög Alþingis Íslendinga sjálfkrafa víkja. Það er stórfurðulegt að varaformaður Sjálfstæðisflokksins skuli ítrekað leggja fram frumvarp sem er eitur í beinum … Read More
Svandís boðar samkeppni um atvinnu, húsnæði og velferð
Páll Vilhjálmsson skrifar: Nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Svandís Svavarsdóttir, boðar aukinn straum hælisleitenda til Íslands. Þar með eykst samkeppnin um takmörkuð gæði, eins og atvinnu, húsnæði og velferð. Auðvaldið kætist enda hælisinnflutningur Svandísar ávísun á ofsagróða af ónýtum eignum, samanber JL-húsið í Reykjavík. Tveir hópar hælisleitenda koma til Íslands. Í einn stað fólk sem vill setjast hér að og koma … Read More