Mikill mannfjöldi fagnaði Trump þegar hann gekk inn á leikvanginn

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Áhorfendur í Suður-Karólínu fögnuðu Trump forseta á laugardaginn þegar hann gekk inn á Williams-Brice leikvanginn aðeins nokkrum mínútum fyrir upphaf leiksins. Henry McMaster ríkisstjóri og aðstoðarríkisstjórinn Evette hittu Trump forseta á leik keppinautanna Clemson og Suður-Karólínu. Fólkið í Palmetto State fagnaði 45. Bandaríkjaforseta innilega. Eftir komuna gengu Trump forseti og Henry McMaster, ríkisstjóri Suður-Karólínu, inn á völlinn … Read More

„Við þurfum að rífa moskurnar niður“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: 25. nóvember flutti leiðtogi Svíþjóðardemókrata, Jimmie Åkesson, aðalræðuna á Landsfundi flokksins sem núna stendur yfir. Meðal annars sagði Åkesson að tafarlaust bæri að stöðva byggingu nýrra moska í landinu. Jafnframt sagði hann að það þyrfti að rífa moskur – til að berjast gegn íslamismanum. „Það eru engin réttindi að koma til landsins okkar og byggja minnisvarða um … Read More

Milljónir Bandaríkjamanna elska Donald Trump

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ný auglýsing fyrir kosningabaráttu Trumps hefur allt í einu skotið upp kollinum og farið víða á netinu. The Gateway Pundit segir, að þeir viti ekki einu sinni, hvort þetta sé alvöru auglýsing frá Trump eða hversu gömul hún sé. Hins vegar telja þeir hana vera svo góða, að þeir birtu hana á miðlinum (sjá að neðan). Tucker … Read More