Trump lokar á alríkissjóði fyrir skóla sem krefjast Covid bólusetninga

ritstjornCovid bóluefni, Erlent, Stjórnmál, Trump2 Comments

Donald Trump forseti hefur skrifað undir framkvæmdaskipun sem kemur í veg fyrir ríkisfjármögnun skóla og háskóla, sem krefjast þess að nemendur séu bólusettir með Covid-19 „bóluefnunum.“ Aðgerðin er hluti af stærri áætlun Trump, sem miðar að því að draga til baka bólusetningarskyldu sem Biden stjórnin setti í lög. 21 ríki hafa nú þegar bannað COVID-bólusetningarskyldu fyrir námsmenn. Sumir þingmenn repúblikana … Read More

Nýr meirihluti í Reykjavík kynntur

ritstjornFréttatilkynning, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna kynntu í dag í Ráðhúsinu í dag, föstudag 21. febrúar kl. 15:50, samstarfssáttmála flokkanna. Að tillögu nýs meirihluta verður Heiða Björg Hilmisdóttir nýr borgarstjóri Reykjavíkur, Sanna Magdalena Mörtudóttir verður forseti borgarstjórnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir og Líf Magneudóttir skiptast á að gegna embættum formanns borgarráðs og formanns umhverfis- og skipulagsráðs á tímabilinu … Read More

Robert Kennedy verður heilbrigðisráðherra

ritstjornErlent, Stjórnmál2 Comments

Robert F. Kennedy hefur verið skipaður sem heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna. Kosið var um skipun hans í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir skömmu. Kennedy yngri hlaut kjör með 52 atkvæðum gegn 48. Þar með staðfesti öldungadeildin tilnefningu hans af hálfu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Repúblikanar eru með meirihluta þingmanna í öldungadeildinni og aðeins einn þingmaður úr hópi Repúblikanaflokksins, Mitch McConnell fyrrum leiðtogi flokksins í öldungadeildinni, … Read More