Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti, sat í síðasta viðtali sínu við Lawrence O’Donnell hjá MSNBC um helgina. Bandaríkjamenn höfðu lítin áhuga á viðtalinu og fáir sem stilltu á til að horfa. Útsendingin féll í skuggan á endursýnindum þáttum eins og Seinfeld og Family Guy. Þetta þykir benda til þess að mikill meirihluti landsins er búinn að fá nóg af Joe Biden. … Read More
Opinber vígslumynd Trump hefur verið gefin út og slær í gegn
Opinber vígslumynd af Donald Trump, kjörnum forseta, hefur verið birt, nokkrum dögum áður en hann sver embættiseið sem 47. forseti Bandaríkjanna. Andlitsmynd af JD Vance varaforseta var einnig birt á samfélagsmiðlum. Báðir leiðtogarnir munu taka við völdum 20. janúar næstkomandi, sem markar sögulega endurkomu Trump í forsetaembættið. Opinber mynd Trumps, sem tekin var af ljósmyndaranum Daniel Torok, geislar af sjálfstrausti … Read More
Loðin stækkunarsvör ESB
Björn Bjarnason skrifar: „Ríkisstjórn Íslands kemst ekki upp með tvískinnunginn í orðalagi stjórnarsáttmálans, að láta eins og um framhald aðildarviðræðna sé að ræða. Ætlar stjórnin að bera umsóknina frá 2009 undir þjóðaratkvæði eða umsókn sem tekur mið af stöðu mála árið 2027?“ Utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hitti Maros Šefčovič sem stjórnar EES-málefnum í framkvæmdastjórn ESB á fundi í Brussel miðvikudaginn … Read More