Halla snúið við á mánuði

frettinGeir Ágústsson, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vestræn stjórnmál og allt þeirra tal um hagræðingu, endurbætur og baráttu gegn verðbólgu og sóun á skattfé og öðru slíku hljóma sífellt hjákátlegri. Af hverju? Af því að í Argentínu hefur forseta tekið að snúa frá áratugalöngu misferli á opinberum fjármálum og öllu sem því tengist: Óðaverðbólga, verðlagshöft, fölsk skráning gjaldmiðils, innflutningshöft, opinber spilling og þjóðnýting. Á Íslandi … Read More

Kristrún, Dagur og staða Þórðar Snæs

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kristrún forsætis og formaður Samfylkingar úthýsti Degi B. Eggertssyni bæði fyrir og eftir kosningar. Það mátti gjarnan strika Dag út á atkvæðaseðlinum og hann kæmi ekki til greina sem ráðherraefni, sagði Kristrún fyrir kosningar. Að loknum kosningum vonaðist Dagur eftir þingflokksformennsku, en Kristrún sagði nei. Þórður Snær Júlíusson var á lista Samfylkingar og fékk kjör. Í kosningabaráttunni … Read More

Verður Nigel Farage næsti forsætisráðherra Breta?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Reform UK, flokkur Nigel Farage, hefur verið á mikilli siglingu eftir að hann fékk traustan fjárhagslegan bakhjarl. Með sínum gamla flokki Ukip náði Nigel mest 46.000 skráðum félögum en snemma í desember sýndu skoðanakannanir að hann hefði fleiri stuðningsmenn en Verkamannaflokkurinn og um jólin var tilkynnt að fleiri væru skráðir í Reform UK en í Íhaldsflokkinn, fleiri … Read More