Kvöldverður án Kristrúnar

ritstjornBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Var Kristrúnu Frostadóttur ekki boðið til þessa óformlega samráðsfundar norrænna forystumanna? Eða þáði hún ekki boðið? Það er áhyggjuefni hvert sem svarið við þessum spurningum er. Það þykir sérstaklega fréttnæmt að Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana skyldi segja frá því á Facebook hverjum hún bauð til kvöldverðar á heimili sínu sunnudaginn 26. janúar. Gestir hennar voru Alexander Stubb … Read More

Ætla Sjallar að taka til?

ritstjornGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Stundum breytist allt svo hratt eftir að eitthvað eitt gerist. Eitthvað veigamikið, en bara eitthvað eitt. Nýlega tilkynnti Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér í þá formannsstöðu aftur og þar með forystu flokksins. Fjölmiðlar fóru á flug að spá í því hver gæti tekið við af honum. Augljóslega var varaformaðurinn, Þordís … Read More

Trump undirritar brottför Bandaríkjanna frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni(WHO)

ritstjornErlent, Stjórnmál, Trump, WHOLeave a Comment

Bandaríkin munu yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, samkvæmt nýrri tilskipun Donalds Trump stjórnarinnar sem forsetinn undirritaði í dag. Trump segir að alþjóðaheilbrigðisstofnunin hafi farið illa að ráðum sínum á meðan COVID-19 faraldrinum stóð og einnig farið illa með aðrar alþjóðlegar heilsukreppur. Trump sagði að WHO hefði mistekist að starfa óháð og sé undir „óviðeigandi pólitískum áhrifum aðildarríkja WHO“ sem krefst „ósanngjarna íþyngjandi greiðslna“ … Read More