USAID, frjáls félagasamtök sem stjórna umræðunni og stríð

frettinErlent, Ritskoðun, StríðLeave a Comment

Glenn Diesen skrifar: Ákvörðun Trumps forseta um að skera niður fjárframlög til USAID leiddi í ljós að hve miklu leyti bandarísk stjórnvöld hafa fjármagnað fjölmiðla, mótmæli og aðrar leiðir til að ræna borgaralegu samfélagi um allan heim. Í Úkraínu gegndi USAID lykilhlutverki við að steypa Yanukovych forseta af stóli árið 2014 og hefur síðan fjármagnað á bilinu 85-90% úkraínskra fjölmiðla … Read More

Hvað með Kúrda?

frettinErlent, Jón Magnússon, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Kúrdar eru þjóð, sem býr í fjallahéruðum Tyrklands, Sýrlands, Íran og Írak. Öldum saman hafa þeir verið kúgaðir og sviptir mannréttindum. Nú sækja vígasveitir á mála Tyrkja að þeim með blessun Erdogan forseta og stuðningi hans. Í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi náðu Kúrdar að njóta sjálfstjórnar. Vesturlönd, Bretland og Bandríkin mega þakka þeim fyrir að hafa náð að … Read More

Gíslar verða látnir lausir í dag: konum fyrst sleppt úr haldi hryðjuverkasamtakanna

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Hamas hryðjuverkasamtökin munu sleppa gíslum í dag eftir að samkomulag náðist um vopnahlé. Gíslarnir hafa verið í haldi samtakanna í rúmlega 15 mánuði, 39 gíslar hafa látist á tímabilinu. Það eru þær Romi Gonen, Emily Damari og Doron Steinbrecher sem verður fyrst sleppt úr haldi samtakanna, en samkomulagið kveður einnig á um að öllum konum verði sleppt, ásamt börnum undir … Read More