Gíslar verða látnir lausir í dag: konum fyrst sleppt úr haldi hryðjuverkasamtakanna

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Hamas hryðjuverkasamtökin munu sleppa gíslum í dag eftir að samkomulag náðist um vopnahlé. Gíslarnir hafa verið í haldi samtakanna í rúmlega 15 mánuði, 39 gíslar hafa látist á tímabilinu. Það eru þær Romi Gonen, Emily Damari og Doron Steinbrecher sem verður fyrst sleppt úr haldi samtakanna, en samkomulagið kveður einnig á um að öllum konum verði sleppt, ásamt börnum undir … Read More

Hamas og Ísrael semja um vopnhlé – gíslum verður sleppt

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Ísrael og Hamas hafa komist að samkomulagi um vopnahlé sem mun binda enda á 15 mánaða átök á Gasa. Samninganefndir hafa unnið að samkomulaginu í marga mánuði. Donald Trump sem tek­ur við embætti Banda­ríkja­for­seta eft­ir fimm daga tilkynnti á samskiptamiðli sínum Truth, að samkomulag hefði náðst um lausn gíslanna sem eru í haldi Hamas samtakanna, 33 gíslum verður sleppt innan … Read More

Eva Bartlett: Stríðsglæpir Úkraínu gegn almennum borgurum í Donbass

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Eva Bartlett er virt kanadísk blaðakona, sem nú býr í Rússlandi. Hún hefur búið í langan tíma í hernumdu Palestínu, Sýrlandi, Venesúela og hefur farið 10 sinnum til Donbass-héraðsins síðan 2019 og er vitni frá fyrstu hendi að grimmdarverkunum sem fólkið sem þar býr hefur mátt þola. Hún kynnti þetta og fleira á Tolfa International Forum. Það hefur verið efnahagsleg … Read More