Páll Vilhjálmsson skrifar: Í Úkraínu stendur mjúkt vestrænt vald, fjármagn og vopn ásamt efnahagsþvingunum, andspænis hörðu rússnesku hervaldi og fer halloka. Í Miðausturlöndum hefur mjúkt vestrænt vald haldið aftur af herskáum Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sem eftir fjöldamorð Hamas 7. október á síðasta ári kýs hart stríð á stórum skala fremur en smáskærur. Drápið á Nasralla var ,,sögulegur vendipunktur,“ segir Netanjahú. Frá … Read More
Heimsskipan og hugmyndafræði
Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More
Hamas hafnar fyrirhugaðri vopnahlésáætlun sem vakti vonir um að samkomulag væri nánd
Leiðtogar Hamas hryðjuverkasamtakanna, höfnuðu á sunnudag fyrirhuguðu vopnahléssamkomulagi sem gert var í viðræðum í síðustu viku og hafði vakið bjartsýni hjá sáttasemjara í Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar sem bentu til þess að samkomulag gæti verið í nánd. „Eftir að hafa verið upplýstur af sáttasemjara um hvað gerðist í síðustu lotu viðræðna í Doha, komumst við enn og aftur að þeirri … Read More