Heimsskipan og hugmyndafræði

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, StríðLeave a Comment

Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More

Hamas hafnar fyrirhugaðri vopnahlésáætlun sem vakti vonir um að samkomulag væri nánd

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Leiðtogar Hamas hryðjuverkasamtakanna, höfnuðu á sunnudag fyrirhuguðu vopnahléssamkomulagi sem gert var í viðræðum í síðustu viku og hafði vakið bjartsýni hjá sáttasemjara í Bandaríkjunum, Egyptalandi og Katar sem bentu til þess að samkomulag gæti verið í nánd. „Eftir að hafa verið upplýstur af sáttasemjara um hvað gerðist í síðustu lotu viðræðna í Doha, komumst við enn og aftur að þeirri … Read More

Úkraínustríðið þýðir ofurgróða fyrir stærsta vopnaframleiðanda Þýskalands, Rheinmetall

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Stærsti vopnaframleiðandi Þýskalands taka nú við metpöntunum upp á meira en 41 milljarð punda. Þar sem sala og hagnaður heldur áfram að aukast í gegnum stríðið í Úkraínu og Gaza. Þetta skrifar Financial Times. Sala Rheinmetall jókst á fyrri helmingi ársins um þriðjung eða í 3,3 milljarða punda og búist er við að pantanir aukist upp í allt að 60 … Read More